Framlag Serbíu til Eurovision vekur athygli Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. mars 2022 09:56 Konstrakta keppir í Eurovision í maí fyrir hönd Serbíu. Skjáskot/Youtube Serbía hefur valið sitt framlag til Eurovision í ár og er söngkonan Konstrakta strax komin með mikinn meðbyr. Eins og staðan er núna er Serbíu spáð í 17. sæti í keppninni samkvæmt veðbanka Betson. Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu. Serbía Eurovision Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Konstrakta vann keppnina Pesma za Evroviziju 2022 í Serbíu fyrr í mánuðinum. Síðan þá hafa tæpar tíu milljónir spilað á Youtube upptökuna af henni syngja lagið In Corpore Sano í undankeppninni. Þess má geta að það er meira en allur íbúafjöldi Serbíu sem telur 8,7 milljónir manna. Lagið er komið á vinsældarlista streymisveita um allan heim. Á TikTok má nú þegar finna yfir 8.000 myndbönd þar sem lagið er notað og hafa þau verið skoðuð yfir 100.000.000 sinnum. Það verður því spennandi að sjá hvort lagið fari ofar í veðbönkum á næstu vikum. Texti lagsins vekur athygli en þar er spurt hvert sé leyndarmálið á bak við heilbrigt hár leikkonunnar og hertogaynjunnar af Sussex, Meghan Markle? Konstrakta svarar svo spurningunni í laginu.
Serbía Eurovision Mest lesið KK og Sinfó: Clint Eastwood mætti í Eldborg Gagnrýni Heillaði að læra hefðirnar í Húsó Lífið Handlagin hjón selja tvær eignir í sögulegu farandshúsi Lífið Hefur lést um níu kíló eftir hjartaáfallið: „Maður vaknar svolítið við þetta“ Lífið Óttar keypti 320 milljóna króna þakíbúð Lífið Kolféll fyrir New York en sér íslenska náttúru í hillingum Lífið Tónlistarbransadrottning selur miðbæjarslotið Lífið Dreymir stanslaust kynlíf með öðru fólki en makanum Lífið Brad Pitt tjáir sig í fyrsta skipti um skilnaðinn Lífið Var ekki að lifa lífinu heldur að þrauka það Lífið Fleiri fréttir Sigur Rós í Handmaids Tale Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira