Aðeins þrír hafa skorað fleiri stig í NBA á afmælisdaginn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 14:00 Það var gaman hjá Stephen Curry í nótt en hér fagnar hann einni af körfum sínum í leiknum. AP/Jeff Chiu Stephen Curry hélt upp á 34. afmælisdaginn sinn með stæl í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og kom sér ofarlega á afmælislistann. Curry skoraði 47 stig í leiknum þegar lið hans Golden State Warriors vann 126-112 sigur á Washington Wizards og það þrátt fyrir að spila aðeins 35 mínútur. Hann skoraði sjö þrista og hitti úr 16 af 25 skotum sínum. Curry skoraði 32 stig á afmælisdegi sínum í fyrra og 29 stig á afmælisdaginn sinn árið 2017. Þetta eru þrír síðustu leikir hans á afmælisdeginum sem er 14. mars. Stephen Curry dropped 47 on the Wizards tonight on his 34th birthday. Those 47 points are the 4th-most by a player on their birthday in NBA history (h/t @EliasSports).Shaq had 61 on his 28th in 2000.Dominique had 53 on his 27th in 1987.LeBron had 48 on his 25th in 2009. pic.twitter.com/VLLgpKlR79— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 15, 2022 Aðeins þrír leikmenn hafa náð að skora fleiri stig á afmælisdaginn sinn eða þeir Shaquille O´Neal, Dominique Wilkins og LeBron James. Shaq á metið en hann var með 61 stig og 23 fráköst á 28 ára afmælisdaginn sinn árið 2000. Það sem meira er að Los Angeles Lakers vann þá 20 stiga sigur á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. Check out Steph's B-Day performance!pic.twitter.com/2Q3Pvs6LTv— NBA (@NBA) March 15, 2022 NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Curry skoraði 47 stig í leiknum þegar lið hans Golden State Warriors vann 126-112 sigur á Washington Wizards og það þrátt fyrir að spila aðeins 35 mínútur. Hann skoraði sjö þrista og hitti úr 16 af 25 skotum sínum. Curry skoraði 32 stig á afmælisdegi sínum í fyrra og 29 stig á afmælisdaginn sinn árið 2017. Þetta eru þrír síðustu leikir hans á afmælisdeginum sem er 14. mars. Stephen Curry dropped 47 on the Wizards tonight on his 34th birthday. Those 47 points are the 4th-most by a player on their birthday in NBA history (h/t @EliasSports).Shaq had 61 on his 28th in 2000.Dominique had 53 on his 27th in 1987.LeBron had 48 on his 25th in 2009. pic.twitter.com/VLLgpKlR79— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) March 15, 2022 Aðeins þrír leikmenn hafa náð að skora fleiri stig á afmælisdaginn sinn eða þeir Shaquille O´Neal, Dominique Wilkins og LeBron James. Shaq á metið en hann var með 61 stig og 23 fráköst á 28 ára afmælisdaginn sinn árið 2000. Það sem meira er að Los Angeles Lakers vann þá 20 stiga sigur á nágrönnum sínum í Los Angeles Clippers. Check out Steph's B-Day performance!pic.twitter.com/2Q3Pvs6LTv— NBA (@NBA) March 15, 2022
NBA Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira