Bandaríkjamenn gætu veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í háskólakörfuboltanum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2022 13:31 Það er oft mikil dramatík i úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans enda oft mikið um óvænt úrslit og þar getur frábær tímabil endaði á einum slökum leik. Margir spá því að Gonzaga Bulldogs vinni í ár. Getty/David Ryder Úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans er fram undan og þar er á ferðinni eitt vinsælasta íþróttaefni í bandarísku sjónvarpi. Það eru líka ófáir sem setja pening á lið eða leiki þessar vikur sem úrslitin ráðast í háskólaboltanum. Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira
Ný könnun hjá ameríska fjárhættuspilasambandinu, American Gaming Association, skilar þeim niðurstöðum að það er búist við að risastórar upphæðir verði settar á leiki í úrslitakeppni háskólakörfuboltans í ár. Það er þannig búist við því að 45 milljónir manns munu veðja á leiki og í heildina gætu Bandaríkjamenn veðjað 411 milljörðum á Marsfárið í ár. Það er þrisvar sinnum meira en veðjað var á Super Bowl í febrúar síðastliðnum. Americans could bet $3.1 billion on NCAA men s basketball tournament, according to survey https://t.co/NsGmbuKmLj— Digitalfyme (@Digitalfyme1) March 14, 2022 Þrjátíu fylki leyfa orðið veðmál á íþróttakappleiki sem eru níu fleiri fylki en í fyrra. 29 fleiri milljónir manna geta því veðjað löglega í sínu fylki miðað við þegar Marsfárið fór fram í fyrra. Niðurstöður AGA komu út frá spurningalista sem lagður var fyrir 2.201 manns í byrjun marsmánaðar. Það er löng hefð fyrir því að Bandaríkjamenn, og fleiri, veðji á það hvernig úrslitin spilast allt til enda úrslitakeppninnar. Þeir giska á sigurvegara í hverjum leik allt til loka en óvænt úrslit sjá auðvitað til þess að afar fáir ná því að spá rétt fyrir um alla úrslitakeppnina. Nú er hins vegar búist við því Bandaríkjamenn veðji enn meira á einstaka leiki en áður og er því spáð að 76 prósent veðmála verði að slíkri gerðinni á móti 55 prósent fyrir ári síðan.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Sjá meira