Tusse kynnti sig fyrir Gísla Marteini með íslenskri þýðingu nafnsins Elísabet Hanna skrifar 14. mars 2022 15:01 Gísli Marteinn sá til þess að þýðing nafnsins komst til Tusse. Samsett Íslenskir netverjar veltu því fyrir sér um helgina hvort að sænski söngvarinn Tusse væri var um þýðingu nafnsins á íslensku og hefur Gísli Marteinn nú svarað þeirri stóru spurningu. Gísli segist geta vottað fyrir það að söngvaranum sé fullkunnugt um hvaða þýðingu nafnið hafi á íslensku. Hann segist hafa sagt sænskum kollega sínum frá þýðingunni og daginn eftir hafi hann hitt Tusse og sem hafi þá kynnti sig með þýðingunni í stað upprunalega nafnsins. Ég get vottað að honum er fullkunnugt um merkingu orðsins. Ég hafði sagt sænskum kollega mínum frá því og hann sagði Tusse. Þegar ég hitti Tusse daginn eftir í keppnishöllinni kom hann til mín og sagði: Oh so you are the commentator from Iceland. Pleased to meet you, I m Cunt. https://t.co/B258r0LFKr— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) March 13, 2022 Tusse var staddur hér á landi þar sem hann var með atriði í Söngvakeppni sjónvapsins. Þar söng hann lagið sitt Voices sem hann keppti með í Eurovision fyrir hönd Svía í fyrra. Hann hljóp í skarðið fyrir úkraínsku hljómsveitin Go_A sem átti upphaflega að vera með atriðið. Hann bar Úkraínu hlýjar kveðjur og er hugur hans hjá þeim. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc) Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Gísli segist geta vottað fyrir það að söngvaranum sé fullkunnugt um hvaða þýðingu nafnið hafi á íslensku. Hann segist hafa sagt sænskum kollega sínum frá þýðingunni og daginn eftir hafi hann hitt Tusse og sem hafi þá kynnti sig með þýðingunni í stað upprunalega nafnsins. Ég get vottað að honum er fullkunnugt um merkingu orðsins. Ég hafði sagt sænskum kollega mínum frá því og hann sagði Tusse. Þegar ég hitti Tusse daginn eftir í keppnishöllinni kom hann til mín og sagði: Oh so you are the commentator from Iceland. Pleased to meet you, I m Cunt. https://t.co/B258r0LFKr— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) March 13, 2022 Tusse var staddur hér á landi þar sem hann var með atriði í Söngvakeppni sjónvapsins. Þar söng hann lagið sitt Voices sem hann keppti með í Eurovision fyrir hönd Svía í fyrra. Hann hljóp í skarðið fyrir úkraínsku hljómsveitin Go_A sem átti upphaflega að vera með atriðið. Hann bar Úkraínu hlýjar kveðjur og er hugur hans hjá þeim. View this post on Instagram A post shared by Tousin Tusse Chiza (@tusseofc)
Eurovision Íslandsvinir Tengdar fréttir Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59 Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16 Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Daði Freyr og Tusse í dómnefnd Söngvakeppninnar Eurovision fararnir Daði Freyr og Tusse eru meðal þeirra sem skipa dómnefndina fyrir úrslit Söngvakeppninnar en dómnefndin var kynnt í morgun. Báðir munu þeir einnig stíga á svið í kvöld en fimm lög keppa í úrslitunum. 12. mars 2022 14:59
Tusse stígur á svið fyrir Svíþjóðar hönd Tousin Tusse Chiza sigraði Söngvakeppni sænska sjónvarpsins, Melodifestivalen, í kvöld með laginu Voices og mun hann keppa fyrir hönd Svíþjóðar í Eurovision í Rotterdam í maí. Tusse hlaut tíu stigum meira en Eric Saade, sem gerði garðinn frægan þegar hann sigraði Eurovision með laginu Popular árið 2011. 13. mars 2021 23:16