Dóttirin með stórleik og pabbinn setti niður 875 þúsund króna skot í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2022 14:00 NaLyssa Smith er frábær leikmaður en pabbi hennar reyndi að stela þrumunni af henni í hálfleik. Getty/G Fiume NaLyssa Smith átti stórleik með Baylor í bandaríska háskólakörfuboltanum um helgina en faðir hennar náði líka að koma sér í sviðsljósið í hálfleik á leiknum. NaLyssa skoraði 37 stig í leiknum og tók að auki 11 fráköst. Hún hefur verið frábær í vetur en þetta var hennar 23. tvenna á tímabilinu. NaLyssa átti því mikinn þátt í því að Baylor vann 91-76 sigur á Oklahoma og komst fyrir vikið í úrslitaleikinn á Big 12-mótinu. Hún hafði aldrei skoraði svona mikið í einum leik en þetta var engu að síður sjötti þrjátíu stiga leikur hennar á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Í hálfleik var aftur á móti boðið upp á skotleik frá miðju og þar var heilmikið undir. Rodney, faðir NaLyssu Smith, var greinilega orðinn sjóðheitur eftir að hafa horft á tilþrif dóttur sinnar. Hann steig fram og stóð undir ættarnafninu. Rodney náði að setja niður skotið frá miðju og tryggja sér þar með 6.600 dollara bensínkort sem gera um 875 þúsund krónur íslenskar. Hann fagnaði líka skoti sínu vel eins og sjá má hér fyrir ofan. Faðir NaLyssy ætti því að eiga fyrir bensíni á bílinn þegar hann fer að horfa á dóttur sína spila í Marsfári bandaríska háskólaboltans sem er fram undan á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
NaLyssa skoraði 37 stig í leiknum og tók að auki 11 fráköst. Hún hefur verið frábær í vetur en þetta var hennar 23. tvenna á tímabilinu. NaLyssa átti því mikinn þátt í því að Baylor vann 91-76 sigur á Oklahoma og komst fyrir vikið í úrslitaleikinn á Big 12-mótinu. Hún hafði aldrei skoraði svona mikið í einum leik en þetta var engu að síður sjötti þrjátíu stiga leikur hennar á tímabilinu. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Í hálfleik var aftur á móti boðið upp á skotleik frá miðju og þar var heilmikið undir. Rodney, faðir NaLyssu Smith, var greinilega orðinn sjóðheitur eftir að hafa horft á tilþrif dóttur sinnar. Hann steig fram og stóð undir ættarnafninu. Rodney náði að setja niður skotið frá miðju og tryggja sér þar með 6.600 dollara bensínkort sem gera um 875 þúsund krónur íslenskar. Hann fagnaði líka skoti sínu vel eins og sjá má hér fyrir ofan. Faðir NaLyssy ætti því að eiga fyrir bensíni á bílinn þegar hann fer að horfa á dóttur sína spila í Marsfári bandaríska háskólaboltans sem er fram undan á næstu vikum. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
Körfubolti Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum