Pochettino á förum frá PSG? Atli Arason skrifar 12. mars 2022 11:30 Pochettino gefur Mbappe orð í eyra. Getty Framtíð Mauricio Pochettino hjá Paris Saint-Germain hangir á bláþræði eftir að félagið var slegið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í vikunni. Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili. Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Eftir að hafa verið með 2-0 forystu með mörkum frá Kylian Mbappe í leikjunum tveimur þá hrundi varnarleikur PSG á tæpum 20. mínútna kafla á Bernabéu þegar Karim Benzema skoraði þrjú mörk og Real fór því áfram í 8-liða úrslit eftir samanlagðan 3-2 sigur. „Við gerðum nokkur mistök, við getum ekki forðast þá staðreynd. Það versta við þetta allt er að við vorum betra liðið í þessu einvígi en við töpuðum því á einungis 10 mínútum,“ sagði Pochettino eftir tapið í Madríd. PSG hefur gefið út að meistaradeildin er þeirra heilagi kaleikur, bikarinn sem liðið ætlar sér að sækja. Þrátt fyrir að vera með þrettán stiga forskot á toppi frönsku deildarinnar þá eru forráðamenn PSG sagðir strax vera byrjaðir að leita af knattspyrnustjóra liðsins fyrir næsta tímabil. Að Pochettino fái brottrekstrarpassann eftir yfirstandandi tímabil. „Markmið okkar er að vinna meistaradeildina og þegar það kom að hálfleik þá vorum við í góðum málum. Við ættum ekki að kasta öllu í ruslatunnuna strax. Við eigum ekki að þurfa að byrja aftur frá grunni eftir hvert tap. Pochettino er enn þá hluti af liðinu á þessu tímabili,“ sagði Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG í samtali við franska fjölmiðilinn RMC. Manchester United hefur lengi haft augastað á Pochettino en það fer að verða ansi líklegt að argentínski knattspyrnustjórinn muni stýra liðinu á næsta tímabili.
Franski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira