Barcelona sækir fleiri leikmenn á frjálsri sölu Atli Arason skrifar 9. mars 2022 19:01 Andreas Christensen, leikmaður Chelsea. vísir/getty Barcelona færist nær því að tryggja sér þjónustu þriggja nýrra leikmanna sem allir munu koma til liðsins án þess að greitt sé sérstaklega fyrir þá. Andreas Christensen, leikmaður Chelsea, er sagður vera kominn langt á leið með því að ná samkomulagi við spænska risann um kaup og kjör. Samningur Christensen við Chelsea rennur út í sumar og mun hann því fara til Spánar á frjálsri sölu. Danski varnarmaðurinn mun skrifa undir fimm ára samning við Barcelona og í leið neita samningstilboðum frá Chelsea og Bayern Munich. Noussair Mazraoui, leikmaður Ajax, er líka í viðræðum við Barcelona samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Þessi marokkóski leikmaður sem spilar oftast sem hægri bakvörður mun þá einnig koma ókeypis til Barcelona eftir yfirstandandi leiktíð. Fílbeinstrendingurinn Franck Kessie, leikmaður AC Milan, er langt komin í sínum viðræðum við Barcelona. Samningur Kessie rennur út í sumar og er hann sagður hafa náð samkomulagi við spænska liðið. Verður hann þriðji leikmaðurinn sem Milan missir frá sér án þess að fá greiðslu fyrir, á eftir Hakan Calhanoglu og Gianluigi Donnarumma. Eins og þekkt er, þá hefur Barcelona verið að ganga í gegnum fjárhagserfiðleika sem urðu meðal annars til þess að félagið missti Lionel Messi frá sér til PSG. Á síðastliðnu ári hefur félagið reglulega verið að fá til sín leikmenn á frjálsri sölu og má þar helst nefna leikmenn eins og Memphis Depay, Dani Alves, Eric Garcia og Pierre-Emerick Aubameyang. Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira
Andreas Christensen, leikmaður Chelsea, er sagður vera kominn langt á leið með því að ná samkomulagi við spænska risann um kaup og kjör. Samningur Christensen við Chelsea rennur út í sumar og mun hann því fara til Spánar á frjálsri sölu. Danski varnarmaðurinn mun skrifa undir fimm ára samning við Barcelona og í leið neita samningstilboðum frá Chelsea og Bayern Munich. Noussair Mazraoui, leikmaður Ajax, er líka í viðræðum við Barcelona samkvæmt félagaskipta sérfræðingnum Fabrizio Romano. Þessi marokkóski leikmaður sem spilar oftast sem hægri bakvörður mun þá einnig koma ókeypis til Barcelona eftir yfirstandandi leiktíð. Fílbeinstrendingurinn Franck Kessie, leikmaður AC Milan, er langt komin í sínum viðræðum við Barcelona. Samningur Kessie rennur út í sumar og er hann sagður hafa náð samkomulagi við spænska liðið. Verður hann þriðji leikmaðurinn sem Milan missir frá sér án þess að fá greiðslu fyrir, á eftir Hakan Calhanoglu og Gianluigi Donnarumma. Eins og þekkt er, þá hefur Barcelona verið að ganga í gegnum fjárhagserfiðleika sem urðu meðal annars til þess að félagið missti Lionel Messi frá sér til PSG. Á síðastliðnu ári hefur félagið reglulega verið að fá til sín leikmenn á frjálsri sölu og má þar helst nefna leikmenn eins og Memphis Depay, Dani Alves, Eric Garcia og Pierre-Emerick Aubameyang.
Spænski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Sjá meira