Reykjavíkurdætur heitastar í veðbankanum Jakob Bjarnar skrifar 8. mars 2022 16:56 Reykjavíkurdætur hafa lagt allt undir og virðast ætla að uppskera eins og þær sá. Betsson telur líklegast að þær fari með sigur af hólmi í Söngvakeppninni um næstu helgi. RÚV Samkvæmt stuðlum sem finna má hjá veðmálafyrirtækinu Betsson, sem settir hafa verið upp vegna Söngvakeppninnar 2022, þykja Reykjavíkurdætur líklegastar til að fara með sigur af hólmi. Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka. Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Úrslitakvöldið verður um næstu helgi og magnast spennan. Betsson hefur undanfarin ár sett upp veðmál sem tengist keppninni og árið í ár er engin undantekning þar á. Eftir því sem Vísir kemst næst stærir Betsson sig af því að hafa jafnan „rétt“ fyrir sér; það er að hafa sett upp stuðla sem svo kemur á daginn að eru nálægt lagi. Stuðullinn sem settur er á sigur Reykjavíkurdætra er 1,75. Það þýðir einfaldlega það að ef einhver er staðfastur í þeirri trú sinni að þannig fari leikar, og hann leggur þúsund krónur á að svo fari, þá fær hann 1,750 krónur til baka. Hér má sjá stuðlana eins og þeir liggja fyrir. Þeir kunna að breytast eftir því sem nær dregur, en það fer eftir því hvernig þeir sem leggja undir haga veðmálum sínum.skjáskot Samkvæmt stuðlum sem Betsson hefur gefið út og sjá má hér ofar er Katla sú sem helst nær að velgja hinum rappandi Reykjavíkurdætrum undir uggum en hún er með stuðulinn 2.60. Ólíklegast telst að Amarosis, sem var aukalagið inn á úrslitakvöldið, hrósi sigri. Stuðullinn á lag systkinanna sem þann dúett skipa er með 9 og fari svo að þau nái að heilla þjóðina algerlega uppúr skónum og standi uppi sem sigurvegararar fær sá sem leggur þúsund krónur á þau 9 þúsund krónur til baka.
Eurovision Fjárhættuspil Tengdar fréttir Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31 Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Þetta eru drottningar tískuvikunnar í París Tíska og hönnun Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Katla og Reykjavíkurdætur áfram í Söngvakeppninni Reykjavíkurdætur og Katla hafa tryggt sér sæti í úrslitum Söngvakeppninnar en seinni undankeppnin fór fram á RÚV í kvöld. Þá var laginu Don´t you know með Má og Ísold bætt við sem aukalagi í úrslitum. 5. mars 2022 21:31
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“