Ferðast aftur í tímann til að finna ástina í nýjum raunveruleikaþætti Elísabet Hanna skrifar 7. mars 2022 21:30 Nicole Rémy að nútíma stefnumót hafi ekki verið að virka fyrir sig. Skjáskot/Instagram Stefnumótaþáttur í anda Bachelor- og Bridgerton þáttanna hefur hafið göngu sína og ber hann nafnið The courtship. Þátttakendur gerast vonbiðlar einnar heppnar stúlku og þurfa að heilla hana og fjölskylduna hennar upp úr skónnum í gömlum enskum kastala. Til þess að fá almennilega innlifun á breska ríkisstjóratímabilið þurfa vonbiðlarnir einnig að læra að sitja á hestbaki, skylmingar og að skjóta úr bogum svo eitthvað sé nefnt. Allir í þáttunum voru klæddir í búninga daglega til þess að passa inn í tímabilið og lýsa þátttakendur upplifuninni eins og að stíga inn í Jane Austen skáldsögu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7MEY9s1a2U4">watch on YouTube</a> Rick Edwards er kynnir þáttanna og Nicole Rémy er fyrsta hefðardaman sem leitar að maka við slíkar aðstæður og verður áhugavert að sjá hvernig það gengur. Sextán menn mættu til þess að reyna að vinna hjarta hennar með ástarbréfum og göngum í garðinum. Bachelor og Bridgerton þættirnir hafa vakið mikla lukku í sitthvoru lagi en það mun koma í ljós hvernig það gengur að samtvinna hugmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by The Courtship (@thecourtship_nbc) View this post on Instagram A post shared by Nicole Rémy (@nicoleeremy) View this post on Instagram A post shared by Jaquan Holland | Model (@forever__blessed) Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Til þess að fá almennilega innlifun á breska ríkisstjóratímabilið þurfa vonbiðlarnir einnig að læra að sitja á hestbaki, skylmingar og að skjóta úr bogum svo eitthvað sé nefnt. Allir í þáttunum voru klæddir í búninga daglega til þess að passa inn í tímabilið og lýsa þátttakendur upplifuninni eins og að stíga inn í Jane Austen skáldsögu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=7MEY9s1a2U4">watch on YouTube</a> Rick Edwards er kynnir þáttanna og Nicole Rémy er fyrsta hefðardaman sem leitar að maka við slíkar aðstæður og verður áhugavert að sjá hvernig það gengur. Sextán menn mættu til þess að reyna að vinna hjarta hennar með ástarbréfum og göngum í garðinum. Bachelor og Bridgerton þættirnir hafa vakið mikla lukku í sitthvoru lagi en það mun koma í ljós hvernig það gengur að samtvinna hugmyndirnar. View this post on Instagram A post shared by The Courtship (@thecourtship_nbc) View this post on Instagram A post shared by Nicole Rémy (@nicoleeremy) View this post on Instagram A post shared by Jaquan Holland | Model (@forever__blessed)
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31 Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deilir húðrútínunni með Vogue Bridgerton stjarnan Phoebe Dynevor deildi húð- og förðunar rútínunni sinni með Vogue á dögunum. Hún segir það hafa verið furðulegt að upplifa vinsældir þáttanna í gegnum samfélagsmiðla í stað raunheimsins. 26. janúar 2022 15:31
Hádramatísk rósaafhending Bachelor fór fram í Hörpu Harpa, tónlistar- og menningarhús Reykjavíkur, er í stóru hlutverki í væntanlegri þáttaröð af raunveruleikaþættinum The Bachelor, ef marka má stiklu sem frumsýnd var í dag. Þá lítur einnig út fyrir að piparsveinninn hafi farið með keppendur á stefnumót í Perlunni og Sky Lagoon. 7. desember 2021 14:30