Tónlist

Danir senda pönk til Ítalíu

Smári Jökull Jónsson skrifar
Eurovision fer fram í Tórínó á Ítalíu í ár.
Eurovision fer fram í Tórínó á Ítalíu í ár. Eurovision

Danir völdu framlag sitt í Eurovision söngvakeppnina nú í kvöld. Kvennapönksveitin Reddi verður fulltrúi Dana þegar keppnin fer fram í Tórínó í maí.

Keppnin var haldin í Boxen Arena í Herning í kvöld. Alls voru átta lög sem kepptu um sætið til Ítalíu en lagið The Show med Reddi varð hlutskarpast og hlaut 37% atkvæða í kosningu á milli þriggja efstu laganna.

https://www.visir.is/g/20222231151d/katla-og-reykjavikurdaetur-afram-i-songvakeppninni

Bandis samanstendur af fjórum konum, tveimur dönskum og tveimur sænskum og sækir innblástur í pönksenu sjöunda áratugarins og rokksendu þess áttunda.

Úrslitakvöld íslensku Söngvakeppninnar fer fram næstu helgi en í kvöld varð ljóst hvaða fimm lög keppa um það að vera fulltrúi Íslands í Eurovision í Tórínó í maí.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.