Legómeistararnir Brynjar og Mikael byggja risastóra eftirlíkingu af flugvél Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 5. mars 2022 13:02 Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst en Legoland er einmitt staðsett í Billund. Tveir ungir legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair-flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Vélin er fjörutíu kíló og hefur verið í smíðum í tæpar sex hundruð klukkustundir. Strákarnir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn. Legóflugvélin er engin smásmíði en félagarnir Brynjar Karl Birgisson og Mikael Þór Arnarsson hafa hugað að hverju einasta smáatriði. Brynjar er líklega einn þekktasti legósmiður landsins en fyrir sjö árum smíðaði hann stóra eftirlíkingu af Titanic-skipi. Mikael Þór Arnarsson er engu síðri legómeistari en þeir skipta verkefnum bróðurlega á milli sín. Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst. Þá sýnir flugvél strákanna nýja ásýnd Icelandair-véla en áhugasamir munu geta barið vélina augum í Smáralind á næstu dögum, þar sem fólki gefst kostur á að giska hversu margir legókubbarnir eru. Fréttastofa fékk að kíkja á strákana, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan. Icelandair Fréttir af flugi Föndur Tengdar fréttir Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Legóflugvélin er engin smásmíði en félagarnir Brynjar Karl Birgisson og Mikael Þór Arnarsson hafa hugað að hverju einasta smáatriði. Brynjar er líklega einn þekktasti legósmiður landsins en fyrir sjö árum smíðaði hann stóra eftirlíkingu af Titanic-skipi. Mikael Þór Arnarsson er engu síðri legómeistari en þeir skipta verkefnum bróðurlega á milli sín. Verkefnið er fyrir tilstuðlan Icelandair í tilefni þess að tíu ár eru frá því að áætlunarflug til Billund hófst. Þá sýnir flugvél strákanna nýja ásýnd Icelandair-véla en áhugasamir munu geta barið vélina augum í Smáralind á næstu dögum, þar sem fólki gefst kostur á að giska hversu margir legókubbarnir eru. Fréttastofa fékk að kíkja á strákana, eins og sjá má í spilaranum hér fyrir neðan.
Icelandair Fréttir af flugi Föndur Tengdar fréttir Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51 „Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53 Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37 Mest lesið Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Fleiri fréttir Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Sjá meira
Risavaxin Titanic-eftirlíking Brynjars varð fyrir skemmdum á sama stað og frummyndin Risavaxin Titanic-eftirlíking hins þrettán ára gamla Lego-meistara, Brynjars Karls Birgissonar, varð fyrir skemmdum er verið var að flytja það á Titanic-safn í Bandaríkjunum. 24. febrúar 2017 19:51
„Mig langaði alltaf að einhver draumur myndi rætast“ „Ég fer næstum því að gráta,“ segir Brynjar Karl, ellefu ára drengur sem hefur biðlað til Legó að bjóða sér í heimsókn. 13. mars 2014 11:53
Tólf ára lególistamaður í viðtali hjá Discovery Brynjar Karl Birgisson, tólf ára einhverfur Mosfellingur, vinnur að sex metra langri Titanic-eftirlíkingu úr legókubbum. 27. janúar 2015 21:37