„Ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. mars 2022 10:01 Egill og Thelma eiga von á sínu fyrsta barni í maí. vísir/vilhelm Egill Ploder sló í gegn sem menntskælingur í Versló og vakti strax þá athygli um allt Ísland þegar hann gaf út lagið Sumartíminn ásamt félögum sínum. Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira
Egill Ploder er gestur vikunnar í Einkalífinu. Egill á von á sínu fyrsta barni með kærustunni sinni Thelmu Gunnarsdóttur og segist hann rétt vera átta sig á því að hann sé að verða faðir. „Þegar þú segir það, þá er ég að verða pabbi. Ég var bara aldrei búinn að segja það upphátt við sjálfan mig og mér finnst það geðveikt,“ segir Egill og heldur áfram. „Ég er ótrúlega spenntur og við vorum búin að vera reyna í um það bil ár. Þetta var plan að einhverju leyti og það er núna settur dagur í maí. Ég gæti ekki verið meira spenntari og mér finnst ég hafa verið tilbúinn í þetta hlutverk í smá tíma. Ég er samt hellings stressaður. Ég er alveg týpan með foreldrahandbókina og fyrstu mánuðina á borðinu og er að lesa allar bækur. Auðvitað er ég stressaðir, þetta er svo mikið nýtt og mikil breyting. Alltaf allir að segja við mig, mundu hvað það er gott að sofa.“ Thelma og Egill hafa verið saman í að verða áratug. „Sambandið er æðislegt og við erum rosalegir kontrastar sem hentar okkur. Ég er eins og ég er, athyglissjúkur og hávær. Thelma er jarðbundin og ótrúlega klár, miklu klárari en ég og nær að draga mig niður þegar ég er kominn of hátt. Sambandið okkar er á svo rosalega góðum talnótum og við getum rætt allt. Við erum bestu vinir og það er ekkert betra en að hlakka alltaf til að koma heim. Mitt heima, minn klettur er Thelma.“ Í þættinum hér að ofan ræðir Egill einnig um Verslóárin, Áttutímann, um þá staðreynda að hann er að verða faðir í fyrsta sinn, lífið í útvarpinu, samband sitt við Thelmu kærustu sína, tímann erfiða þegar hann tók þátt í Söngvakeppninni og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Sjá meira