Hamingjuríkir hveitibrauðsdagar Hardens í Philadelphiu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. mars 2022 08:31 Fólkið í Philadelphiu tók vel á móti James Harden. getty/Mitchell Leff James Harden lék sinn fyrsta heimaleik fyrir Philadelphia 76ers þegar liðið vann New York Knicks, 123-108, í NBA-deildinni í nótt. Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Harden skoraði 26 stig, tók níu fráköst og gaf níu stoðsendingar og var vel tekið af stuðningsmönnum Philadelphiu. Liðið hefur unnið fyrstu þrjá leikina sem Harden hefur spilað með því. 26 PTS (8-13 FGM) | 9 REB | 9 AST @JHarden13 orchestrated the @sixers offense to lift them to victory, logging their 4th straight win!The 76ers are 3-0 in James Harden's first 3 starts pic.twitter.com/Fhzm4PB7b5— NBA (@NBA) March 3, 2022 James Harden walks out for his first home-game as a member of the @sixers! pic.twitter.com/djTYf8Gg7i— NBA (@NBA) March 3, 2022 "It was a movie, everything I expected it to be"James Harden on his home debut in Philly and the @sixers fans! pic.twitter.com/L6PkYA9vJ2— NBA (@NBA) March 3, 2022 Joel Embiid skoraði 27 stig fyrir Philadelphiu og Tyrese Maxey 25. Liðið er í 3. sæti Austurdeildarinnar. RJ Barrett skoraði þrjátíu stig fyrir Knicks sem hefur tapað sex leikjum í röð. Meistarar Milwaukee Bucks unnu endurkomusigur á toppliði Austurdeildarinnar, Miami Heat, 120-119. Milwaukee var fjórtán stigum undir þegar sex mínútur voru eftir af leiknum en kom til baka og vann sterkan sigur. Giannis Antetokounmpo skoraði 28 stig og tók sautján fráköst fyrir Milwaukee. Khris Middleton skoraði 26 stig og Jrue Holiday 25 auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. Sá síðarnefndi skoraði sigurkörfu liðsins þegar 1,9 sekúndur lifðu leiks. Tyler Herro skoraði þrjátíu stig fyrir Miami og Gabe Vincent 21. The @Bucks big 3 all dropped 25+ points. Jrue Holiday put the finishing touches on the game knocking down the game winner late!@Jrue_Holiday11: 25 PTS, 6 REB, 11 AST, 2 STL@Khris22m: 26 PTS, 4 3PM@Giannis_An34: 28 PTS, 17 REB, 5 AST, 2 STL pic.twitter.com/TCFP2x6Pk3— NBA (@NBA) March 3, 2022 Jrue Holiday hits the game winner for the @Bucks in Milwaukee! pic.twitter.com/iurxUZoI93— NBA (@NBA) March 3, 2022 Topplið Vesturdeildarinnar, Phoenix Suns, sigraði Portland Trail Blazers örugglega, 120-90. Cameron Johnson var stigahæstur í jöfnu liði Phoenix með tuttugu stig. Úrslitin í nótt Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
Philadelphia 123-109 NY Knicks Milwaukee 120-119 Miami Phoenix 120-90 Portland Cleveland 98-119 Charlotte Orlando 114-122 Indiana Houston 127-132 Utah New Orleans 125-95 Sacramento Denver 107-119 Oklahoma
NBA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti