Xavi búinn að kveikja á tveimur „vandamálapésum“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2022 16:30 Pierre-Emerick Aubameyang er búinn að snúa umræðunni um sig við síðan að hann komst til Barcelona eftir að hafa verið í frystikistunni hjá Arsenal. AP/Joan Monfort Barcelona er heldur betur komið á flug í spænska boltanum og liðið sem gat varla skorað eitt mark í leikjum sínum raðar nú inn mörkum í hverjum leik. Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022 Spænski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Sjá meira
Barcelona vann 4-0 stórsigur á Athletic Bilbao í spænsku deildinni um helgina og hafði áður unnið 4-2 sigur á Napoli í Evrópudeildinni og 4-1 sigur á Valencia í spænsku deildinni. Tólf mörk í þremur leikjum á einni viku og útlitið er nú mun bjartara þegar Xavi tók við liðinu. Xavi hefur þegar gerbreytt hlutnum og aðallega andanum í kringum liðið en auðvitað hjálpaði það mikið að geta styrkt sóknarlínu liðsins í glugganum. Pierre-Emerick Aubameyang scores his fifth goal in his last three games for Barcelona pic.twitter.com/Xc7befbMuV— B/R Football (@brfootball) February 27, 2022 Pierre-Emerick Aubameyang kom frá Arsenal, Ferran Torres kom frá Manchester City og Adama Traoré kom frá Úlfunum. Aubameyang var út í kuldanum hjá Arsenal en hann hefur fengið endurnýjum lífsdaga sína í framlínu Barcelona. Aubameyang skoraði enn á ný í leiknum í gær og er þar með kominn með fimm mörk í síðustu þremur leikjum sínum. Ousmane Dembele Athletic Club Mins played - 23 Shots - 2 Goals - 1 Key passes - 3 Assists - 2 Rating - 8.77 MotM awards - 1 Dembele's rating was the best earned by a substitute in a La Liga match this season pic.twitter.com/qgz3pTvupV— WhoScored.com (@WhoScored) February 28, 2022 Það var líka greinilega skynsamlegt að halda öðrum vandamálapésa sem var Frakkinn Ousmane Dembélé. Dembélé var orðaður við lið eins og Paris Saint Germain en fór ekki neitt þrátt fyrir mjög erfiða tíma hjá honum á Nývangi. Xavi hefur talað vel um Dembélé síðan hann tók við og Dembélé átti síðan frábæra innkomu í gær. Dembélé kom inn á völlinn á 67. mínútu í stöðunni 1-0. Hann skoraði annað mark Börsunga sex mínútum síðar og lagði síðan upp mörk fyrir þá Luuk de Jong og Memphis Depay í lok leiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leiknum. @Auba, @Dembouz, @LuukdeJong9 and @Memphis score in @FCBarcelona goal-fest! #BarçaAthletic highlights pic.twitter.com/5kJXbrDB85— LaLiga English (@LaLigaEN) February 27, 2022 Best performance this weekend was from _______ 1 Ousmane Dembélé 2 Alfredo Morelos 3 Patrick van Aanholt 4 Moussa Diaby #UEL pic.twitter.com/97nMMRs6OL— UEFA Europa League (@EuropaLeague) February 28, 2022
Spænski boltinn Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Metár hjá David Beckham Fótbolti „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Fótbolti Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Engar leynilegar viðræður í gangi um framtíð Meistaradeildarinnar Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni „Enginn vissi hvað ég var að ganga í gegnum“ Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? Metár hjá David Beckham Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða Fótboltaiðkendur með fatlanir kíktu á landsliðsæfingu UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Depay fastur í Brasilíu án vegabréfs Úsbekar leita í reynslu Cannavaro fyrir fyrsta HM „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Sjá meira