Fanney Rós skipuð ríkislögmaður fyrst kvenna Eiður Þór Árnason skrifar 23. febrúar 2022 15:18 Fanney Rós hefur yfirgripsmikla reynslu af málflutningi á öllum dómstigum. Aðsend Forsætisráðherra hefur skipað Fanneyju Rós Þorsteinsdóttur ríkislögmann frá og með 28. febrúar næstkomandi. Hún er fyrsta konan sem skipuð er í embætti ríkislögmanns. Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu að tveir hafi sótt um embættið og fól forsætisráðherra ráðgefandi hæfnisnefnd að leggja mat á hæfni þeirra. Annar umsækjandinn dró umsókn sína til baka áður en nefndin tók til starfa. Í mati hæfnisnefndar er Fanney Rós talin uppfylla öll hæfis- og hæfnisskilyrði. Hinn umsækjandinn var Þórhallur Haukur Þorvaldsson hæstaréttarlögmaður. Einar Karl Hallvarðsson, fráfarandi ríkislögmaður, var í desember skipaður í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar næstkomandi. Starfað hjá embætti ríkislögmanns Fanney Rós lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2005 og framhaldsnámi (LLM) við Columbia-háskóla 2012, að því er fram kemur í tilkynningunni. Hún hefur starfað hjá embætti ríkislögmanns frá árinu 2012 en áður var hún aðstoðarmaður hæstaréttardómara, fulltrúi hjá Mörkinni lögmannsstofu og ritari kærunefndar útboðsmála. Þá var hún um skeið stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fanney Rós hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2006 og fyrir Hæstarétti 2014. Að sögn forsætisráðuneytisins hefur Fanney Rós fjölbreytta og yfirgripsmikla reynslu af málflutningi á öllum dómstigum auk þess sem hún hafi flutt mörg mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Tvö sóttu um embætti ríkislögmanns Forsætisráðuneytinu bárust tvær umsóknir um embætti ríkislögmanns en umsóknarfrestur rann út 15. janúar. Umsækjendur voru Fanney Rós Þorsteinsdóttir, lögmaður hjá embætti ríkislögmanns, og Þórhallur Haukur Þorvaldsson hæstaréttarlögmaður. 18. janúar 2022 18:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu að tveir hafi sótt um embættið og fól forsætisráðherra ráðgefandi hæfnisnefnd að leggja mat á hæfni þeirra. Annar umsækjandinn dró umsókn sína til baka áður en nefndin tók til starfa. Í mati hæfnisnefndar er Fanney Rós talin uppfylla öll hæfis- og hæfnisskilyrði. Hinn umsækjandinn var Þórhallur Haukur Þorvaldsson hæstaréttarlögmaður. Einar Karl Hallvarðsson, fráfarandi ríkislögmaður, var í desember skipaður í embætti dómara með fyrsta starfsvettvang hjá Héraðsdómi Suðurlands frá 28. febrúar næstkomandi. Starfað hjá embætti ríkislögmanns Fanney Rós lauk embættisprófi frá lagadeild Háskóla Íslands í júní 2005 og framhaldsnámi (LLM) við Columbia-háskóla 2012, að því er fram kemur í tilkynningunni. Hún hefur starfað hjá embætti ríkislögmanns frá árinu 2012 en áður var hún aðstoðarmaður hæstaréttardómara, fulltrúi hjá Mörkinni lögmannsstofu og ritari kærunefndar útboðsmála. Þá var hún um skeið stundakennari við lagadeild Háskólans í Reykjavík. Fanney Rós hlaut réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómi 2006 og fyrir Hæstarétti 2014. Að sögn forsætisráðuneytisins hefur Fanney Rós fjölbreytta og yfirgripsmikla reynslu af málflutningi á öllum dómstigum auk þess sem hún hafi flutt mörg mál fyrir Mannréttindadómstól Evrópu.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Tvö sóttu um embætti ríkislögmanns Forsætisráðuneytinu bárust tvær umsóknir um embætti ríkislögmanns en umsóknarfrestur rann út 15. janúar. Umsækjendur voru Fanney Rós Þorsteinsdóttir, lögmaður hjá embætti ríkislögmanns, og Þórhallur Haukur Þorvaldsson hæstaréttarlögmaður. 18. janúar 2022 18:26 Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Fleiri fréttir Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Sjá meira
Tvö sóttu um embætti ríkislögmanns Forsætisráðuneytinu bárust tvær umsóknir um embætti ríkislögmanns en umsóknarfrestur rann út 15. janúar. Umsækjendur voru Fanney Rós Þorsteinsdóttir, lögmaður hjá embætti ríkislögmanns, og Þórhallur Haukur Þorvaldsson hæstaréttarlögmaður. 18. janúar 2022 18:26