Martin með og þeir Haukur, Hörður, Sigurður og Pavel koma allir aftur inn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2022 08:50 Martin Hermannsson fékk leyfi frá Valencia til að spila landsleikina í febrúar. Getty/Mike Kireev Craig Pedersen hefur valið fimmtán manna landsliðshóp fyrir tvo leiki karlalandsliðsins í körfubolta í undankeppni HM. Annar leikjanna er fyrstu heimaleikur íslenska liðsins í langan tíma. Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn. HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Martin Hermannsson er með íslenska liðinu sem er mikið gleðiefni enda besti körfuboltamaður landsins í dag. Hann missti af landsleikjum í meira en tvö ár en kom til baka í sigri á Hollandi fyrir áramót. Þar sýndi hann mikilvægi sitt fyrir íslenska liðið. Það eru líka öflugir leikmenn að koma til baka inn í landsliðið en þeir Haukur Helgi Briem Pálsson, Hörður Axel Vilhjálmsson, Pavel Ermolinskij og Sigurður Gunnar Þorsteinsson koma allir inn í liðið á nýjan leik. Báðir leikirnir í þessum glugga verða á móti Ítölum. Fyrri leikur íslenska liðsins verður í Ólafssal að Ásvöllum 24. febrúar kl. 20:00 og svo heldur liðið út til Bologna á Ítalíu þar sem seinni leikurinn fer fram sunnudaginn 27. febrúar í PallaDozza-höllinni. Craig og aðstoðarþjálfarar hans völdu 24 manna hóp fyrir nokkru sem var skráður leikmannahópur Íslands hjá FIBA og er löglegur til að leika í þessum glugga og nú hafa verið valdir og boðaðir til æfinga 15 leikmenn. Kristófer Acox var einnig boðaður til æfinga með hópnum en gaf ekki kost á sér að þessu sinni. Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
Landsliðshópurinn á móti Ítalíu: Elvar Már Friðriksson · Antwerp Giants, Belgíu (58 landsleikir) Haukur Helgi Briem Pálsson · Njarðvík (68) Hörður Axel Vilhjálmsson · Keflavík (86) Jón Axel Guðmundsson · Hakro Merlins Crailsheim, Þýskalandi (15) Kári Jónsson · Valur (24) Kristinn Pálsson · Grindavík (25) Martin Hermannsson · Valencia Basket, Spáni (71) Ólafur Ólafsson · Grindavík (47) Pavel Ermolinskij · Valur (74) Ragnar Ágúst Nathanaelsson · Stjarnan (57) Sigtryggur Arnar Björnsson · Tindastóll (12) Sigurður Gunnar Þorsteinsson · Tindastóll (58) Tryggvi Snær Hlinason · Basket Zaragoza, Spáni (49) Þórir G. Þorbjarnarsson · Landstede Hammers Zvolle, Hollandi (16) Ægir Þór Steinarsson · Gipuzkoa Basket, Spáni (66) - Aðrir leikmenn sem voru valdir og eru skráðir leikmenn til vara eru: Dagur Kár Jónsson, Stjarnan, Davíð Arnar Ágústsson, Þór Þorlákshöfn, Collin Pryor, ÍR, Gunnar Ólafsson, Stjarnan, Hjálmar Stefánsson, Valur, Hilmar Pétursson, Breiðablik, Hilmar Smári Henningsson, Stjarnan og Ragnar Örn Bragason, Þór Þorlákshöfn.
HM 2023 í körfubolta Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira