Renault er að vinna að vetnisbíl Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. febrúar 2022 07:00 Renault hugmyndabíllinn sem hefur ekki enn fengið opinbert nafn. Franski framleiðandinn kynnti nýlega hugmyndabíls sem notast við vetni. Myndin af hugmyndabílnum gefur lítið upp en bíllinn gæti verið afar spennandi. Sérstaklega þar sem um vetnisbíl er að ræða. Er um straumhvörf að ræða? „Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni. Vistvænir bílar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent
„Þessi hugmyndabíll er hluti af stefnu fyrirtækisins í þá átt að verða 100 prósent rafblandað fyrirtæki fyrir árið 2030,“ sagði í tilkynningu Renault. Bíllinn hefur enn ekki hlotið nafn, opinberlega hið minnsta. Rafblandað fyrirtæki myndi þýða að allir bílar eru rafbílar og Renault notar allar gerðir aflgjafa sem knýja rafmótora, það eru rafhlöður og vetni og hvað eina annað sem kann að verða til. Renault hefur sagt að hugmyndabíllinn muni notast við endurunnin efni. Endanlegur hugmyndabíll verður kynntur í maí. Það verður áhugavert að fylgjast með gengi vetnisbílsins og hvort Renault sé að gera rétt með að tvítryggja sig með því að takast á við vetni samhliða rafhlöðubílum í rafvæðingu sinni.
Vistvænir bílar Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Innlent Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Innlent