„Þetta er eiginlega gamla góða klisjan, ég sökk svolítið djúpt eftir sambandsslit“ Elísabet Hanna skrifar 18. febrúar 2022 12:50 Björn Óli Harðarson og Davíð Antonsson gefa frá sér nýtt lag og myndband í dag. Berglaug Petra Garðarsdóttir Bear the Ant er nýtt tónlistar samstarf hjá þeim Birni Óla Harðarsyni og Davíð Antonssyni sem voru að gefa út lagið Higher Times. Davíð er þekktastur fyrir trommuleik sinn í hljómsveitinni Kaleo en þetta er frumraun Björns í tónlistinni. Félagarnir skrifuðu og framleiddu lagið saman en það varð til á myrkasta tíma ársins í miðju Covid og má heyra í því vonleysi í bland við von um betri tíma. Samstarfið spratt upp frá því að Björn kom með demo af laginu til Davíðs og bað hann um að spila trommurnar inn á það en úr því varð frekara samstarf. Lagið er aðeins byrjunin á samstarfinu og má búast við plötu frá þeim með vorinu. Samstarfið er rétt að byrja.Berglaug Petra Garðarsdóttir „Þetta er eiginlega gamla góða klisjan, ég sökk svolítið djúpt eftir sambandsslit og var einn upp í bústað og það var svona dimmt og kalt úti. Úr því einhvernveginn varð þessi sköpun, nýir tímar eða hálfgerð endurnýjun sem fengu mig til þess að fara lengra í að þróa tónlistina“ segir Björn Óli um aðdraganda lagsins. Videoið er unnið af Baldvini Vernharðssyni, Gabríel Backmann, Herði Frey Brynjarssyni og Pétri Má Péturssyni sem hafa verið áberandi í kvikmynda- og tónlistarmyndbanda senunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yb48MV8G6-E">watch on YouTube</a> Tónlist Tengdar fréttir Kaleo flutti lag hjá Jimmy Kimmel í húsnæði Máls og Menningar Í gærkvöldi kom íslenska sveitin Kaleo fram í einum vinsælasta spjallþætti heims, Jimmy Kimmel Live. 23. apríl 2021 12:31 KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5. febrúar 2021 15:03 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Samstarfið spratt upp frá því að Björn kom með demo af laginu til Davíðs og bað hann um að spila trommurnar inn á það en úr því varð frekara samstarf. Lagið er aðeins byrjunin á samstarfinu og má búast við plötu frá þeim með vorinu. Samstarfið er rétt að byrja.Berglaug Petra Garðarsdóttir „Þetta er eiginlega gamla góða klisjan, ég sökk svolítið djúpt eftir sambandsslit og var einn upp í bústað og það var svona dimmt og kalt úti. Úr því einhvernveginn varð þessi sköpun, nýir tímar eða hálfgerð endurnýjun sem fengu mig til þess að fara lengra í að þróa tónlistina“ segir Björn Óli um aðdraganda lagsins. Videoið er unnið af Baldvini Vernharðssyni, Gabríel Backmann, Herði Frey Brynjarssyni og Pétri Má Péturssyni sem hafa verið áberandi í kvikmynda- og tónlistarmyndbanda senunni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Yb48MV8G6-E">watch on YouTube</a>
Tónlist Tengdar fréttir Kaleo flutti lag hjá Jimmy Kimmel í húsnæði Máls og Menningar Í gærkvöldi kom íslenska sveitin Kaleo fram í einum vinsælasta spjallþætti heims, Jimmy Kimmel Live. 23. apríl 2021 12:31 KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5. febrúar 2021 15:03 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Kaleo flutti lag hjá Jimmy Kimmel í húsnæði Máls og Menningar Í gærkvöldi kom íslenska sveitin Kaleo fram í einum vinsælasta spjallþætti heims, Jimmy Kimmel Live. 23. apríl 2021 12:31
KALEO frumsýnir myndband sem var heldur betur krefjandi í tökum Snemma á árinu 2020 sendi hljómsveitin KALEO frá sér fyrstu lögin af komandi plötu en það voru lögin I Want More og Break My Baby. 5. febrúar 2021 15:03