Enskur unglingalandsliðsmaður hjá Celtic vill spila fyrir danska landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 13:30 Matt O'Riley fagnar marki með Celtic í skosku úrvalsdeildinni. Getty/Craig Williamson Matt O'Riley hefur spilað fyrir tvö ensk unglingalandslið en hann sér framtíð sína ekki í enska A-landsliðinu heldur í því danska. O'Riley er 21 árs miðjumaður sem kom til Celtic í síðasta mánuði frá enska félaginu Milton Keynes Dons en hann var áður á málum hjá Fulham. Matt O'Riley's Celtic form earns Denmark recognition with Hoops midfielder keen on international call-uphttps://t.co/cxDuujSJEM pic.twitter.com/OX3rjN3BON— Football Scotland (@Football_Scot) February 17, 2022 „Ég hef spilað með unglingalandsliðum Englands en mér finnst ég vera danskur,“ sagði Matt O'Riley í viðtali við footballscotland.co.uk. „Móðir mín er dönsk og ég tala dönskuna nokkuð vel. Ég skil mjög mikið og það er ekkert út úr myndinni að spila fyrir danska landsliðið,“ sagði O'Riley. „Ef ég verð valinn í danska landsliðið þá segi ég ekki nei,“ sagði O'Riley. Matt O'Riley, sem heitir fullu nafni Matthew Sean O'Riley, er fæddur og uppalinn á Englandi en móðir hans er með tengsl til bæði Danmerkur og Noregs. Hann gæti því líka spilað fyrir Noreg. "He looks as though he could be a top player."@ahaggerty10 learns the unheralded Matt O'Riley skill that sets him apart https://t.co/Hx3cLAuhEl— The Celtic Way (@celticway1888) February 16, 2022 O'Riley hefur spilað fimm leiki fyrir Celtic í skosku úrvalsdeildinni og er með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Hann var með 7 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni fyrri hluta tímabilsins. Skoski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
O'Riley er 21 árs miðjumaður sem kom til Celtic í síðasta mánuði frá enska félaginu Milton Keynes Dons en hann var áður á málum hjá Fulham. Matt O'Riley's Celtic form earns Denmark recognition with Hoops midfielder keen on international call-uphttps://t.co/cxDuujSJEM pic.twitter.com/OX3rjN3BON— Football Scotland (@Football_Scot) February 17, 2022 „Ég hef spilað með unglingalandsliðum Englands en mér finnst ég vera danskur,“ sagði Matt O'Riley í viðtali við footballscotland.co.uk. „Móðir mín er dönsk og ég tala dönskuna nokkuð vel. Ég skil mjög mikið og það er ekkert út úr myndinni að spila fyrir danska landsliðið,“ sagði O'Riley. „Ef ég verð valinn í danska landsliðið þá segi ég ekki nei,“ sagði O'Riley. Matt O'Riley, sem heitir fullu nafni Matthew Sean O'Riley, er fæddur og uppalinn á Englandi en móðir hans er með tengsl til bæði Danmerkur og Noregs. Hann gæti því líka spilað fyrir Noreg. "He looks as though he could be a top player."@ahaggerty10 learns the unheralded Matt O'Riley skill that sets him apart https://t.co/Hx3cLAuhEl— The Celtic Way (@celticway1888) February 16, 2022 O'Riley hefur spilað fimm leiki fyrir Celtic í skosku úrvalsdeildinni og er með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Hann var með 7 mörk og 5 stoðsendingar í 26 leikjum með Milton Keynes Dons í ensku C-deildinni fyrri hluta tímabilsins.
Skoski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira