Fasið breyttist í flugstöðinni og fólk tók andköf yfir Jóni Arnóri Sindri Sverrisson skrifar 17. febrúar 2022 10:30 Jón Arnór Stefánsson var besti maður mótsins á Scania Cup árið 1996. Stöð 2 Það var snemma ljóst í hvað stefndi hjá körfuboltamanninum Jóni Arnóri Stefánssyni sem fékk viðstadda til að taka andköf með tilþrifum sínum þegar KR vann Scania Cup árið 1996. Jón Arnór var valinn „Scania-kóngurinn“ á þessu norræna félagsliðamóti yngri flokka í Svíþjóð, og leiddi KR til sigurs í flokki 14 ára og yngri. „Eðlilega ættu Svíþjóð og Danmörk og fleiri að vera með einhver lið sem væru betri en við. En svo sá maður það eftir fyrstu leikina að við vorum bara betri en þeir, og Jón var bara yfirburðamaður í þessum árgangi,“ segir Helgi Már Magnússon liðsfélagi Jóns hjá KR. „Ég hef hitt menn þegar ég var að spila í Svíþjóð, gamla þjálfara og fleiri, sem muna eftir þessu. Að hafa kíkt inn í salinn og séð að það var augljóst að „Stefánsson“ væri að fara eitthvert.“ Um þetta er fjallað í fyrsta þætti nýrrar seríu um Jón Arnór sem sýnd er á miðlum Stöðvar 2. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Jón Arnór - Stækkaði á Scania Cup Lélegastur á móti auðveldum mótherjum en „stækkaði“ við áskoranir „Hann eflist bara við þá áskorun sem sett er á hann,“ segir þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson. „Ef að hann var að fara að spila við lið sem hann hafði unnið með 50 stigum tvisvar í röð, þá var hann lélegasti maður liðsins. Þá fékk hann bara ekki það „drive“ sem hann þurfti. Þegar hann fór á Scania Cup þá stækkaði hann og breikkaði, og fasið breyttist í [flugstöð] Leifs Eiríks,“ sagði Ingi. „Þetta var svona í fyrsta skipti sem að við sem lið vorum að máta okkur við bestu liðin á Norðurlöndum og hann þá við bestu leikmennina á Norðurlöndum, og ég myndi segja að hann hafi gert það með bravör enda var hann valinn besti maður mótsins og leiddi okkur til sigurs,“ sagði Benedikt Guðmundsson sem þjálfaði þá KR. „Ég man eftir einu „vá-mómenti“ þar sem hann tók knattraksæfingar í hraðaupphlaupi, eitthvað „spin“… Það var ekki bara ég sem hugsaði „vá“, það heyrðust andköf í stúkunni,“ sagði Benedikt. Jón Arnór er sex þátta sería og var fyrsti þáttur frumsýndur í gær. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 Sport kl. 20, á fimmtudögum kl. 19:10 á Stöð 2 og einnig aðgengilegir á Stöð 2 +. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Jón Arnór var valinn „Scania-kóngurinn“ á þessu norræna félagsliðamóti yngri flokka í Svíþjóð, og leiddi KR til sigurs í flokki 14 ára og yngri. „Eðlilega ættu Svíþjóð og Danmörk og fleiri að vera með einhver lið sem væru betri en við. En svo sá maður það eftir fyrstu leikina að við vorum bara betri en þeir, og Jón var bara yfirburðamaður í þessum árgangi,“ segir Helgi Már Magnússon liðsfélagi Jóns hjá KR. „Ég hef hitt menn þegar ég var að spila í Svíþjóð, gamla þjálfara og fleiri, sem muna eftir þessu. Að hafa kíkt inn í salinn og séð að það var augljóst að „Stefánsson“ væri að fara eitthvert.“ Um þetta er fjallað í fyrsta þætti nýrrar seríu um Jón Arnór sem sýnd er á miðlum Stöðvar 2. Brot úr þættinum má sjá hér að neðan. Klippa: Jón Arnór - Stækkaði á Scania Cup Lélegastur á móti auðveldum mótherjum en „stækkaði“ við áskoranir „Hann eflist bara við þá áskorun sem sett er á hann,“ segir þjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson. „Ef að hann var að fara að spila við lið sem hann hafði unnið með 50 stigum tvisvar í röð, þá var hann lélegasti maður liðsins. Þá fékk hann bara ekki það „drive“ sem hann þurfti. Þegar hann fór á Scania Cup þá stækkaði hann og breikkaði, og fasið breyttist í [flugstöð] Leifs Eiríks,“ sagði Ingi. „Þetta var svona í fyrsta skipti sem að við sem lið vorum að máta okkur við bestu liðin á Norðurlöndum og hann þá við bestu leikmennina á Norðurlöndum, og ég myndi segja að hann hafi gert það með bravör enda var hann valinn besti maður mótsins og leiddi okkur til sigurs,“ sagði Benedikt Guðmundsson sem þjálfaði þá KR. „Ég man eftir einu „vá-mómenti“ þar sem hann tók knattraksæfingar í hraðaupphlaupi, eitthvað „spin“… Það var ekki bara ég sem hugsaði „vá“, það heyrðust andköf í stúkunni,“ sagði Benedikt. Jón Arnór er sex þátta sería og var fyrsti þáttur frumsýndur í gær. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum á Stöð 2 Sport kl. 20, á fimmtudögum kl. 19:10 á Stöð 2 og einnig aðgengilegir á Stöð 2 +. Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Subway-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Subway-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum