Stjörnurnar okkar fóru að skoða stjörnurnar í Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2022 11:31 Glódís Perla Viggósdóttir, Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Ásta Eir Árnadóttir stilla sér upp í myndatöku á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Instagram/@glodisperla Lífið snýst ekki bara um æfingar og fótbolta hjá íslenska kvennalandsliðinu í Los Angeles þar sem liðið mun spila tvo leiki á næstunni á SheBelieves æfingamótinu. Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg) EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira
Ísland leikur þrjá leiki á mótinu. Fyrri leikurinn í Los Angeles er á móti Nýja Sjálandi í nótt en stelpurnar mæta svo Tékklandi sunnudaginn 20. febrúar og loks Bandaríkjunum á Toyota Stadium í Frisco í Dallas aðfaranótt fimmtudagsins 24. febrúar. Íslenska liðið er að undirbúa sig fyrir komandi leiki í undankeppni HM og jafnframt fyrir úrslitakeppni EM í Englandi í sumar. Það er líka mikilvægt að þjappa hópnum saman utan vallar og stelpurnar okkar höfðu greinilega mjög gaman að fara í skoðunarferð í borg englanna. Það má segja að stjörnurnar okkar hafi farið að skoða stjörnurnar í Hollywood. Íslensku stelpurnar mættu nefnilega á The Hollywood Walk of Fame á Hollywood Boulevard. Þar má finna stærstu kvikmyndastjörnur sögunnar sem og fleiri úr skemmtanaiðnaðnum. Eins og sjá má hér fyrir neðan þá birtu stelpurnar myndir af sér með stjörnunum á samfélagsmiðlum. Það lítur út fyrir að söngkonan Celine Dion hafi verið í miklu uppáhaldi hjá okkar konum. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) View this post on Instagram A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) View this post on Instagram A post shared by AGLAMARIA ALBERTSDOTTIR (@aglamariaalberts) View this post on Instagram A post shared by Elísa Viðarsdóttir (@elisavidars) View this post on Instagram A post shared by Glo di s Perla Viggo sdo ttir (@glodisperla) View this post on Instagram A post shared by Berglind Björg Þorvaldsdóttir (@berglindbjorg)
EM 2021 í Englandi Íslendingar erlendis Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Sjá meira