Rashford þreyttur á stöðugum falsfréttum og svarar þeim á Twitter Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. febrúar 2022 07:00 Á góðri stundu. vísir/Getty Marcus Rashford er orðinn þreyttur á stöðugum greinarskrifum blaðamanna um óeiningu innan leikmannahóps Manchester United. Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira
Enski sóknarmaðurinn lét gamminn geisa á Twitter í gærkvöldi þegar hann svaraði þýskum blaðamanni að nafni Christian Falk fullum hálsi. „Eru menn farnir að skálda svona hluti og setja fram þegar þeim dettur í hug? Endilega hættið að reyna að búa til einhverja sundrung í hópnum,“ segir Rashford. Are we just making it up as we go along now then? Please stop looking for divides. https://t.co/gVwQuYMwx4— Marcus Rashford MBE (@MarcusRashford) February 16, 2022 Falk þessi, sem starfar fyrir þýska fjölmiðilinn BILD, fullyrti að Harry Maguire, Marcus Rashford og fleiri úr enska kjarna leikmannahóps Man Utd væru komnir með nóg af framgöngu Cristiano Ronaldo í búningsklefanum. Hann svaraði Rashford um hæl og sakar hann um lygar. Not True and you know it @MarcusRashford https://t.co/ORsjjHs1qm— Christian Falk (@cfbayern) February 16, 2022 Fjöldi frétta um alls konar ósætti innan leikmannahóps Man Utd hafa verið áberandi síðan Ralf Rangnick tók við stjórnartaumunum á Old Trafford en liðið hefur þó aðeins tapað einum leik af fjórtán síðan Rangnick tók við.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Bayern varð sófameistari Fótbolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Sjá meira