Hallbera sökuð um svindl á æfingu íslenska kvennalandsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. febrúar 2022 10:31 Hallbera Guðný Gísladóttir útskýrir hér mál sitt eftir að hafa verið sökuð um svindl. Skjámynd/Instagram Það eru miklar keppnismanneskjur í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta og skiptir þar engu máli hvort þær eru í leik eða bara á æfingu. Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Íslensku stelpurnar er nú staddar í Los Angeles í Bandaríkjunum þar sem þær eru að undirbúa sig fyrir SheBelieves Cup þar sem íslenska liðið leikur þar þrjá leiki á móti liði Bandaríkjanna, liði Nýja-Sjálands og liði Tékklands. Fyrstu tveir leikirnir eru í Los Angeles en sá síðasti verður spilaður í Dallas. Knattspyrnusamband Íslands setti inn skemmtilegt myndband af einni æfingu íslensku stelpnanna í Los Angeles og þar er reyndasti leikmaður íslenska liðsins sökuð um svindl. „Þið eruð að svindla,“ heyrist í Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og bendir á Hallberu Guðnýju Gísladóttur. Landliðsfyrirliðinn Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er fljót að koma sinni konu til varnar. „Ég skal útskýra hvað gerðist,“ segir Hallbera og fór yfir málin. Úr varð skemmtilegt móment sem starfsmaður KSÍ náði á myndband og birti á samfélagsmiðlum. Það má sjá það hér fyrir neðan. Þess má geta að Karólína Lea var aðeins sex ára gömul þegar Hallbera lék sinn fyrsta landsleik í mars 2008 og alls hefur Karólína spilað 110 landsleikjum færra en bakvörðurinn reyndi. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland)
EM 2021 í Englandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira