Hulda hreppti annað sætið í World Top Model keppninni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 16. febrúar 2022 15:30 Hulda Vigdísardóttir fegurðardrottning. Fegurðardrottningin Hulda Vigdísardóttir hreppti annað sætið í World Top Model keppninni sem fór fram um helgina. Keppnin var haldin í New York og er hluti af tískuvikunni þar. Þetta var í fyrsta skipti sem keppandi frá Íslandi tekur þátt. World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
World Top Model keppnin fór fram dagana tíunda til þrettánda febrúar og skiptist í mismunandi þætti eins og viðtöl, myndatökur, sýningar og samfélagsmiðla. Í sömu ferðinni gekk hún tískupalla fyrir viðburð á tískuvikunni í New York. Hulda lýsir lífsreynslunni sem draumi líkast og er afskaplega þakklát fyrir tækifærið. „Svo mikið að gera, svo lítill svefn en svo svo svo svo gaman!“ Segir Hulda meðal annars um ferðina. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Ævintýrið byrjaði rúmum þremur vikum eftir að Hulda lenti í öðru sæti í Miss Universe Iceland 2021. Þá hafði dómari úr keppninni samband við hana og spurði hvort hún hefði áhuga á að sýna á New York Fashion Week í febrúar 2022 og um leið taka þátt í World Top Model keppninni. Hulda ákvað að stökkva á tækifærið og fór í gegnum langt og strangt umsóknarferli til þess að verða valin. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir) Hulda hefur verið dugleg að njóta tímans í New York og fór stóra ástin hennar hann Birgir Örn Sigurjónsson með henni út. View this post on Instagram A post shared by Hulda Vigdísardóttir (@vigdisardottir)
Íslendingar erlendis Miss Universe Iceland Tengdar fréttir Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41 Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00 Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00 Mest lesið Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu Lífið Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Fleiri fréttir Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Sjá meira
Svona var Miss Universe Iceland 2021 valin Elísa Gróa Steinþórsdóttir var í gær krýnd Miss Universe Iceland 2021. Keppnin var sýnd í beinni útsendingu á Vísi og á sjónvarpsstöðinni okkar Stöð 2 Vísi. 30. september 2021 12:41
Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Hulda Vigdísardóttir, áhugaljósmyndari, sýnir ljósmyndir í New York. Ljósmyndaáhuginn kviknaði þegar amma hennar gaf henni litla, gula myndavél. 21. september 2013 08:00
Fór í fimm mánaða heimsreisu og kláraði masterspróf á meðan Hulda Vigdísardóttir tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Hulda er yngsta manneskjan á Íslandi til að ljúka Mestersgráðu í íslenskri málfræði og er hún líka með háskólagráðu í þýsku. 22. ágúst 2019 20:00