Ekkert Naut stangað svona síðan Jordan hætti Sindri Sverrisson skrifar 15. febrúar 2022 07:30 DeMar DeRozan var lykillinn að sigri Chicago Bulls á San Antonio Spurs. Getty/Melissa Tamez Chicago Bulls heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni í körfubolta, með DeMar DeRozan fremstan í flokki. Liðið vann fjórða leik sinn í röð í nótt með 120-109 sigri gegn San Antonio Spurs. DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
DeRozan skoraði 19 af 40 stigum sínum í leiknum í fjórða leikhluta en Chicago var sex stigum undir áður en hann hófst, 89-83. Enginn hefur skorað fleiri stig í lokaleikhluta leikja í vetur en DeRozan sem gert hefur 431 slíkt. DeRozan hefur nú skorað að minnsta kosti 30 stig í síðustu sjö leikjum í röð fyrir Chicago og er sá eini sem hefur náð því fyrir Chicago frá því tímabilið 1996-97 þegar Michael Jordan náði því. 40 POINTS for @DeMar_DeRozan.4 straight wins for @chicagobulls. pic.twitter.com/zj9U5zwzYG— NBA (@NBA) February 15, 2022 Chicago var án Zach LaVine vegna verkja í vinstra hné, sem hann fór í aðgerð á, og hann missir einnig af leiknum við Sacramento Kings á morgun. Nikola Vucevic skoraði hins vegar 25 stig fyrir Chicago og tók 16 fráköst, og Coby White hitti úr fimm þriggja stiga skotum og endaði með 24 stig. Lonnie Walker IV skoraði 21 stig fyrir Spurs. Chicago er með jafnmarga sigra og Miami Heat, eða 37, á toppi austurdeildarinnar en hefur tapað 21 leik, einum leik meira en Miami. San Antonio er í 12. sæti vesturdeildarinnar en ekki langt frá umspilssæti fyrir úrslitakeppnina. Úrslitin í nótt: Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Washington 103-94 Detroit Brooklyn 109-85 Sacramento New York 123-127 (e. framl.) Oklahoma Chicago 120-109 San Antonio Milwaukee 107-122 Portland New Orleans 120-90 Toronto Denver 121-111 Orlando Utah 135-101 Houston LA Clippers 119-104 Golden State
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira