Þriðji sigur Newcastle í röð Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 16:24 Eddie Howe virðist ætla að snúa gengi Newcastle við. EPA-EFE/PETER POWELL Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Sjá meira
Newcastle vann sinn þriðja sigur í röð í deildinni, í þetta skipti gegn Aston Villa. Lokatölur á St. James Park voru 1-0. Kieran Trippier skoraði annan leikinn í röð úr aukaspyrnu til að tryggja þeim svart hvítu stiginn þrjú. VAR hjálpaði Newcastle aðeins þar sem að mark Ollie Watkins á 61. mínútu var dæmt af eftir afar tæpa rangstöðu. Með sigrinum er Newcastle komið með 21 stig, fjórum stigum frá fallsvæðinu. Allir fjórir sigrar Newcastle í vetur hafa komið undir stjórn Eddie Howe. Sadio Mane og Mohamed Salah eru mættir aftur. Getty Images Sadio Mane og Mohamed Salah sneru aftur í byrjunarlið Liverpool í 0-1 sigri á Burnley á Turf Moor í dag. Eina mark leiksins kom á 40. mínútu þegar Trent Alexander-Arnold tók hornspyrnu sem Mane fleytti áfram á Fabinho sem skoraði auðveldlega og þar við sat. Liverpool stjórnaði leiknum frá upphafi til enda en mörkin urðu ekki fleiri. Liverpool fer með sigrinum upp í 54 stig, níu stigum á eftir toppliði Manchester City. Raul Jimenez skoraði eitt í dag.Getty Images Þriðji leikur dagsins sem hófst klukkan 14:00 var viðureign Tottenham og Wolves. Gestirnir frá Wolverhampton fóru með 0-2 sigur af hólmi. Bæði mörkin komu á fyrstu 20 mínútunum og voru frekar lík þar sem leikmenn Wolves voru töluvert grimmari að ná frákastinu. Fyrst var það Raul Jimenez sem þrumaði boltanum í netið á 6. mínútu eftir að Hugo Lloris tókst ekki að halda boltanum og 12 mínútum síðar er það Leander Dendoncker sem tvöfaldar forystuna eftir að boltinn skoppar á stöngina og svo á milli varnarmanna Tottenham áður en að Dendoncker er fyrstur að átta sig og kemur knettinum í netið, lokatölur 0-2. Newcastle 1-0 Aston Villa Burnley 0-1 Liverpool Tottenham 0-2 Wolves
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Sjá meira