Haaland nálgast Manchester City Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 11:31 Erling Haaland hefur ekki átt í erfiðleikum með að skora mörk fyrir Dortmund. Getty/Mareen Meyer Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira
Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Liverpool með fullt hús stiga Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Sjá meira