Haaland nálgast Manchester City Atli Arason skrifar 13. febrúar 2022 11:31 Erling Haaland hefur ekki átt í erfiðleikum með að skora mörk fyrir Dortmund. Getty/Mareen Meyer Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf. Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Samkvæmt breska miðlinum Football Insider er Manchester City í forystu sæti þess að tryggja sér þjónustu norska markahróksins í sumar. Faðir Erlings, Alf Inge Haaland, spilaði á sínum tíma í þrjú ár hjá Englandsmeisturunum og er hann sagður hafa ráðlagt syni sínum að velja Manchester City fram yfir lið eins og Real Madrid, Paris Saint-German, Manchester United og fleiri. Erling Haaland er með ákvæði í samningi sínum hjá Dortmund sem gerir honum kleift að yfirgefa félagið í sumar ef eitthvað félag er tilbúið að greiða 68 milljón punda riftunarákvæðið. Samband Mino Raiola, umboðsmanns Haaland, og Pep Guardiola, þjálfara Manchester City, hefur ekki verið gott í gegnum tíðina. Manchester City hefur bannað skjólstæðingum Raiola að eiga í viðskiptum við klúbbinn en núna hefur því banni verið aflétt. Manchester City seldi Ferran Torres til Barcelona í janúar á 55 milljónir punda, til þess að losa um í bókhaldinu fyrir kaupin á Haaland í sumar. Sagt er að Dortmund hafi nú þegar boðið Haaland samning sem færir honum hátt í 17 milljón punda á ári en liðið vil að Haaland geri upp hug sinn fyrir lok febrúar mánuðs svo Dortmund geti farið að huga af því að sækja annan framherja í hans stað, ef þess þarf.
Enski boltinn Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira