LaVert sökkti sínum gömlu félögum | Stórleikur Jokic dugði ekki til Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. febrúar 2022 10:31 Stórleikur Jokic dugði ekki til í nótt. John McCoy/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Caris LaVert sökkti sínum gömlu félögum í Indiana Pacers og Nikola Jokić átti enn einn stórleikinn en það dugði ekki til. LaVert var nýverið sendur til Cleveland Cavaliers og hann átti fínan leik er Cavaliers vann Indiana Pacers 120-113. LaVert skoraði 22 stig í liði Cleveland líkt og Jarrett Allen en sá síðarnefndi tók einnig 14 fráköst. Caris LeVert came up big in just his second game as a member of the @cavs, scoring 8 points late in the 4th to lift them to victory against his old squad! #LetEmKnow@CarisLeVert: 22 PTS, 5 AST, 3 STL pic.twitter.com/QySr7GPiPs— NBA (@NBA) February 12, 2022 Hjá Pacers var Tyrese Haliburton stigahæstur með 23 stig. Jokić var frábær í liði Denver Nuggets sem mátti samt sem áður þola tap gegn Boston Celtics, lokatölur 108-102. Jokić gerði sitt besta og bauð upp á tvöfalda þrennu. Hann skoraði 23 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 16 fráköst. Það dugði ekki til að þessu sinni en Jayson Tatum skoraði 24 stig í liði Boston. Þar á eftir kom Marcus Smart með 22 stig. Í öðrum leikjum var það helst að frétta að Donavan Mitchell skoraði 24 stig í öruggum sigri Utah Jazz á Orlando Magic, lokatölur 114-99. LaMelo Ball skoraði 31 stig og gaf 12 stoðsendingar er Charlotte Hornets unnu Detroit Pistons 141-119. LaMelo Ball dropped 31 points and added 12 assists to lift the @hornets to the win on the road! #AllFly@MELOD1P: 31 PTS, 5 REB, 12 AST, 4 STL pic.twitter.com/se5OS6DrQz— NBA (@NBA) February 12, 2022 Terry Rozier bætti við 25 stigum, 11 stoðsendingum og 10 fráköstum í liði Charlotte á meðan Saddiq Bey var stigahæstur í liði Detroit. DeMar DeRozan skoraði 35 stig í stórskemmtilegum leik Chicago Bulls og Minnesota Timberwolves. Nautin frá Chicago unnu tólf stiga sigur, lokatölur 134-122. @DeMar_DeRozan is on FIRE DeMar DeRozan is only the second @chicagobulls player to score 30 points in 5 straight games. Who is the other @chicagobulls player to accomplish this? pic.twitter.com/NWYiLCNkXG— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þetta var fimmti leikurinn í röð sem DeRozan skorar 30 stig eða meira. Anthony Edwards skoraði 31 stig í liði Timberwolves. Dejounte Murray var með tvöfalda þrennu með 32 stig, 15 stoðsendingar og 10 fráköst í góðum sigri San Antonio Spurs á Atlanta Hawks, lokatölur 136-121. Dejounte Murray notched his 15th career triple-double to become the @spurs all-time franchise leader in triple-doubles!@DejounteMurray: 32 PTS, 10 REB, 15 AST, 4 STL pic.twitter.com/2Um91PCcmX— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þá vann Philadelphia 76ers fínan sigur á Oklahoma City Thunder, lokatölur 100-87. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
LaVert var nýverið sendur til Cleveland Cavaliers og hann átti fínan leik er Cavaliers vann Indiana Pacers 120-113. LaVert skoraði 22 stig í liði Cleveland líkt og Jarrett Allen en sá síðarnefndi tók einnig 14 fráköst. Caris LeVert came up big in just his second game as a member of the @cavs, scoring 8 points late in the 4th to lift them to victory against his old squad! #LetEmKnow@CarisLeVert: 22 PTS, 5 AST, 3 STL pic.twitter.com/QySr7GPiPs— NBA (@NBA) February 12, 2022 Hjá Pacers var Tyrese Haliburton stigahæstur með 23 stig. Jokić var frábær í liði Denver Nuggets sem mátti samt sem áður þola tap gegn Boston Celtics, lokatölur 108-102. Jokić gerði sitt besta og bauð upp á tvöfalda þrennu. Hann skoraði 23 stig, gaf 11 stoðsendingar og tók 16 fráköst. Það dugði ekki til að þessu sinni en Jayson Tatum skoraði 24 stig í liði Boston. Þar á eftir kom Marcus Smart með 22 stig. Í öðrum leikjum var það helst að frétta að Donavan Mitchell skoraði 24 stig í öruggum sigri Utah Jazz á Orlando Magic, lokatölur 114-99. LaMelo Ball skoraði 31 stig og gaf 12 stoðsendingar er Charlotte Hornets unnu Detroit Pistons 141-119. LaMelo Ball dropped 31 points and added 12 assists to lift the @hornets to the win on the road! #AllFly@MELOD1P: 31 PTS, 5 REB, 12 AST, 4 STL pic.twitter.com/se5OS6DrQz— NBA (@NBA) February 12, 2022 Terry Rozier bætti við 25 stigum, 11 stoðsendingum og 10 fráköstum í liði Charlotte á meðan Saddiq Bey var stigahæstur í liði Detroit. DeMar DeRozan skoraði 35 stig í stórskemmtilegum leik Chicago Bulls og Minnesota Timberwolves. Nautin frá Chicago unnu tólf stiga sigur, lokatölur 134-122. @DeMar_DeRozan is on FIRE DeMar DeRozan is only the second @chicagobulls player to score 30 points in 5 straight games. Who is the other @chicagobulls player to accomplish this? pic.twitter.com/NWYiLCNkXG— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þetta var fimmti leikurinn í röð sem DeRozan skorar 30 stig eða meira. Anthony Edwards skoraði 31 stig í liði Timberwolves. Dejounte Murray var með tvöfalda þrennu með 32 stig, 15 stoðsendingar og 10 fráköst í góðum sigri San Antonio Spurs á Atlanta Hawks, lokatölur 136-121. Dejounte Murray notched his 15th career triple-double to become the @spurs all-time franchise leader in triple-doubles!@DejounteMurray: 32 PTS, 10 REB, 15 AST, 4 STL pic.twitter.com/2Um91PCcmX— NBA (@NBA) February 12, 2022 Þá vann Philadelphia 76ers fínan sigur á Oklahoma City Thunder, lokatölur 100-87. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira