Seabear gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. febrúar 2022 15:01 Hljómsveitin Seabear. Aðsent Hljómsveitin Seabear gefur í dag út lagið Parade af plötunni In Another Life sem kemur út 1. apríl á þessu ári. Lagið heitir Parade kemur út á öllum veitum ásamt myndbandi samhliða laginu. Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl. Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Seabear er sex manna hljómsveit sem er gefin út af þýska útgáfufyrirtækinu Morr Music sem gefur meðal annars út Lali Puna, Múm og Notwist til að nefna nokkra aðra listamenn. Meðlimir hennar eru Sindri Már Sigfússon (SinFang), Guðbjörg Hlín (Umbra Ensamble), Sóley Stefánsdóttir (Sóley), Örn Ingi (Skakkamanage), Kjartan Bragi (Kimono) og Halldór Ragnarsson (Spítali). Þessi plata er búin að vera síðustu tvö ár í vinnslu og áður hafði komið út singullinn Waterphone (2019) sem er einnig að finna á plötunni sem kemur út í apríl næstkomandi. Þetta verður þriðja plata sveitarinnar en platan We Built a Fire kom út árið 2010 og frumburðurinn The Ghost that Carried Us Away árið 2007. Við útgáfu þessara platna lagðist hljómsveitin í löng hljómsveitarferðalög víða um Evrópu og Bandaríkin þar sem hljómsveitin fékk frábærar viðtökur. Eftir síðasta Evróputúr 2010 lagðist hljómsveitin í dvala og er því þessari plötu beðið með þó nokkurri eftirvæntingu af þéttum hlustendahópi hljómsveitarinnar síðastliðin fimmtán ár. Einnig hefur sveitin átt lög í þáttum eins og Grey´s Anatomy og Gossip Girl.
Tónlist Tengdar fréttir „Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. 4. ágúst 2021 14:47