Tónleikunum verður streymt á YouTube-rás Straumanda og má horfa hér að neðan. Á tónleikunum kom fram Ástarpungarnir, Edda Björk Jónsdóttir, Þorsteinn Sveinsson, Þórarinn Hannesson, Anna Lilja Benediktsdóttir, Daníel Pétur Daníelsson og Guito Thomas.
Miðaverð á tónleikana er þrjú þúsund krónur og er fólk beðið um að millifæra á reikning björgunarsveitarinnar. Kennitala 551079-1209 og Reikningsnúmer 0348-26-002717.