Tinder Swindlerinn ætlar að segja sína hlið af sögunni Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 12. febrúar 2022 14:30 Tinder Svindlarinn Simon Leviev. Skjáskot/Instagram Simon Leviev eða Shimon Yehuda Hayut eins og hann heitir í alvörunni kom með yfirlýsingu um að hann muni segja sína hlið af sögunni áður en hann hætti á Instagram. Heimildarmyndin The Tinder Swindler á Netflix hefur fengið gífurleg viðbrögð síðan hún kom út í byrjun mánaðarins og óttast netverjar að Shimon sé að finna leið til þess að nýta sér tækifærið. Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða. Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Athugið að í umfjölluninni koma fram upplýsingar úr myndinni. Myndin segir frá sögu Cecilie Fjellhøy, Pernilla Sjoholm and Ayleen Charlotte sem lentu í klóm Shimon en hann komst í kynni við þær í gegnum stefnumótaforrotið Tinder. Hann þóttist vera sonur demanta kóngsins og billjónamæringsins Lev Leviev og náði að blekkja um tíu milljónir bandaríkjadali af konum sem töldu hann vera elskhuga sinn. Í dag eru þær enn að borga niður skuldir tengdar honum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_R3LWM_Vt70">watch on YouTube</a> Shimon var eftirlýstur í Ísrael, Svíþjóð, Englandi, Þýskalandi, Danmörku og Noregi var handtekinn með falsað vegabréf í Grikklandi árið 2019. Þegar hann var handtekinn var hann dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi í Ísrael en var sleppt eftir fimm mánuði vegna góðrar hegðunar. Hann lifir því sem frjáls maður í Ísrael í dag. Pernilla Sjoholm og Cecilie Fjellhøy sem lentu meðal annarra í svindlaranum.Getty/ David M. Benett Eftir að myndin kom út var hann bannaður á forritinu Tinder en gaf út yfirlýsingu á Instagram, þar sem hann var með 200.000 fylgjendur og hafði nýtt til þess að sýna frá sínum glæsta lífsstíl sem konurnar voru að borga fyrir. „Ég mun deila minni hlið af sögunni á næstu dögum þegar ég hef fundið bestu og virðingarfyllstu leiðina til þess að gera það, fyrir aðra og mig. Þangað til, haldið hugum og hjörtum opnum,“ View this post on Instagram A post shared by Netflix UK & Ireland (@netflixuk) Sagði hann og stuttu síðar eyddi hann Instagram reikningnum. Netverjar óttast það að Shimon sé að fá fjármagn fyrir sína hlið af sögunni í kjölfar myndarinnar og óvart að verða frægur fyrir þær leiðir sem hann fór til þess að nálgast fé. Aðeins tíminn mun leiða það í ljós hvað hann var að meina í yfirlýsingunni og hver örlög hans í kjölfar myndarinnar og svikanna verða.
Netflix Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00 Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Kynntust á Tinder Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið. 10. desember 2021 18:00
Hvernig íslenska appið Smitten rústaði Tinder á árinu Íslendingar sendu 2,2 milljónir skilaboða í gegnum Smitten á árinu. 27. desember 2021 11:41