Danski landsliðsframherjinn fékk Covid-19 í þriðja sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2022 13:01 Kasper Dolberg hefur verið einstaklega óheppinn þegar kemur að smitast af kórónuveirunni. Getty/Marcio Machado Kasper Dolberg er sönnun þess að þeir sem hafa fengið kórónuveiruna geta fengið hana aftur og svo enn aftur. Dolberg er nú smitaður í þriðja sinn. Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum. Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Franska blaðið segir frá því að danski landsliðsmaðurinn verði frá keppni á næstunni vegna enn eins smitsins. Tredje gang: Kasper Dolberg igen ude med corona https://t.co/jmJ9EvVlE0— tipsbladet.dk (@tipsbladet) February 6, 2022 Kasper Dolberg spilar með Nice í Frakklandi og missti af leik liðsins á móti Clermont um helgina. Árið 2020 fékk Dolberg tvisvar sinnum veiruna. Hann var einkennalaus í fyrra skiptið og var í eina viku í einangrun. Í seinna skiptið var hann veikur í fimm daga og átti líka í erfiðleikum þegar hann hóf æfingar á nýjan leik. L'OGC Nice sans Benitez et Dolberg contre Clermont https://t.co/R6xPEdytw2 pic.twitter.com/hT5vJdrvDZ— Nice-Matin (@Nice_Matin) February 6, 2022 Kasper Dolberg hafði skorað þrjú mörk í síðustu fimm leikjum Nice fyrir smitið og liðið hafði unnið alla þessa fimm leiki. Liðið tapaði aftur á móti án hans í gær. Dolberg er 24 ára og 187 sentimetra framherji sem kom til Nice árið 2019. Hann lék áður með Ajax í þrjú ár. Framherjinn hefur skorað 10 mörk í 32 landsleikjum með Dönum.
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó