„Ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. febrúar 2022 07:00 Vanda Sigurgeirsdóttir býður sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vísir/Hulda Margrét Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnusambands Íslands, ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira
Vanda hefur gegnt starfi formanns KSÍ frá því í byrjun október á síðasta ári eftir að hafa verið kosin til embættis á aukaþingi sambandsins. Hún er fyrsta konan til að gegna stöðu formannst aðildarsambands evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, en hún er sú eina sem hefur tilkynnt um framboð sitt til formanns KSÍ. „Ég er mjög stolt af þeim árangri sem við höfum náð á erfiðum tímum, en núna er einhvernveginn bjart framundan og ég hef brennandi áhuga og ástríðu fyrir því að taka þátt í þessari uppbyggingu,“ sagði Vanda í samtali við Stöð 2 í gær. Umræðan um nýjan þjóðarleikvang hefur verið hávær síðustu ár og þá sérstaklega á undanförnum vikum. Vanda segist bíða spennt eftir því að fyrsta skóflustungan verði tekin, hvenær svo sem það verður. Hún segir einnig mikilvægt að sérsamböndin vinni saman í þessum málum. „Mér finnst mjög mikilvægt - og ég hef sagt það við þá líka - að við séum ekki að stinga hvert annað í bakið eða að ég sé einhvern veginn að stíga upp á aðra til að koma mér ofar. Við erum saman í þessu íþróttahreyfingin. Saman erum við sterkari og við erum öll með sama markmið. Það er annars vegar árangur fyrir Íslands hönd og hins vegar risastóra markmiðið sem eru börnin okkar.“ „Við erum uppeldishreyfingar þannig að ef við vinnum saman þá verður það til góðs fyrir alla,“ sagði Vanda að lokum. Kosið verður til formanns KSÍ á ársþingi sambandsins þann 26. febrúar næstkomandi, en viðtalið við Vöndu má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Vanda býður sig fram til áframhaldandi formennsku
KSÍ Nýr þjóðarleikvangur Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Stuðningsmaður City lést á leiknum gegn United Handtekin vegna andláts barnabarns Steve Bruce FIFA þurfti að biðja verðandi mótherja Íslands afsökunar Sif gaf Fortuna síðustu treyju föður síns Stríddu leikmanni Man. City með því kjósa hann mann leiksins Frábær aukaspyrna Unal tryggði Bournemouth stig Inter á hælum toppliðanna eftir stórsigur Gleði hjá Vålerenga eftir að liðsfélagi Sædísar heldur áfram að spila Höfuðkúpubraut fótboltamann Lamine Yamal aftur meiddur og nú frá í margar vikur Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Þorsteinn sá spaugilegu hliðina á EM-drættinum Norðmenn sáttir með riðilinn á EM: Draumadráttur Klopp slapp við að reka fyrrum aðstoðarmanninn Íslensku stelpurnar í riðli með heimakonum á EM í Sviss Sjá meira