Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.
Fortuna Invest vikunnar: Veist þú hvað SPAC félög eru?
 
            Fortuna Invest fara þessa vikuna yfir sérhæfð yfirtökufélög (e. SPAC) og dæmi í kringum þau.
 
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                 