LÓN og RAKEL gefa út lagið Runaway Ritstjórn Albúmm.is skrifar 1. febrúar 2022 14:30 Meðlimir LÓNS kalla sig sveitapabba í útlegð í úthverfunum en þessir þjóðþekktu tónlistarmenn, Valdimar Guðmundsson, Ásgeir Aðalsteinsson og Ómar Guðjónsson, vildu láta reyna á rólegri hljóðheim með þessu nýja verkefni. Þökk sé heimsfaraldri var fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bílskúr í Garðabæ og í bústað við Þingvallavatn, en einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima hafði mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemning í anda Nick Drake og Bon Iver. Þriðja smáskífa LÓNs er lagið Runaway sem er eins konar hugleiðing um að búa á stað án þess að upplifa hann sem heimili sitt, vera utanveltu, föst í að leika eitthvað hlutverk til að þóknast öðrum og að passa inn í samfélagið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni
Þökk sé heimsfaraldri var fyrsta plata LÓNs að mestu tekin upp í bílskúr í Garðabæ og í bústað við Þingvallavatn, en einangrunin frá umheiminum og nándin sem skapaðist milli hljómsveitarmeðlima hafði mikil áhrif á það hvernig platan hljómar. Útkoman var hljóðheimur sem vitnar í bandaríska americana, folk og singer/songwriter stemning í anda Nick Drake og Bon Iver. Þriðja smáskífa LÓNs er lagið Runaway sem er eins konar hugleiðing um að búa á stað án þess að upplifa hann sem heimili sitt, vera utanveltu, föst í að leika eitthvað hlutverk til að þóknast öðrum og að passa inn í samfélagið. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni