Steinunn Ólafsdóttir ákvað að prófa bótox og fylliefni í varirnar í fyrsta sinn og fékk Marín Manda að fylgjast með í þættinum. Steinunn var sátt með útkomuna en hér að neðan má sjá hvernig til tókst með bótox meðferðina og vararfyllinguna.
Þættirnir Spegilmyndin fjalla um allt sem tengist því nýjasta í lýtalækningum, heilsu, mataræði, umhirðu húðar og öðru sem tengist fegurð.