Sony kaupir leikjarisann Bungie Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2022 19:29 Pete Parsons forstjóri Bungie greindi frá tíðindunum fyrr í dag. Twitter Raftækjafyrirtækið Sony hefur nú keypt leikjarisann Bungie, en fyrirtækið er þekktast fyrir leikina Halo og Destiny. Samningurinn hljóðar upp á 3,6 milljarða bandaríkjadala eða rúmlega 460 milljarða íslenskra króna. Tæplega tvær vikur eru síðan forsvarsmenn Microsoft skrifuðu undir kausamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Gangi þau kaup eftir verður Microsoft eitt stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims en með kaupum Microsoft fylgja leikir eins og Call of Duty, World of Warcraft, Starcraft, Overwatch og Diablo. Kaup Sony og fyrirhuguð kaup Microsoft gætu haft mikil áhrif í tölvuleikjaheiminum enda framleiða risarnir vinsælustu leikjatölvur heim. Sony framleiðir Playstation leikjatölvurnar en Microsoft framleiðir xBox. Í framtíðinni gætu leikir Bungie því ekki verið fáanlegir á xBox, sem er einn helsti samkeppnisaðili Playstation, leikjatölvu Sony. Bungie has limitless potential to unite friends around the world.We have found a partner in PlayStation that shares our dream and is committed to accelerating our creative vision of building generation-spanning entertainment.Our journey begins today.https://t.co/PLuVn48zdy pic.twitter.com/kAhRbAg3vD— Bungie (@Bungie) January 31, 2022 Forsvarsmenn Bungie hafa þó lýst því yfir að ekki standi til að gera leiki fyrirtækisins einungis fáanlega fyrir Playstation: „Við munum halda sjálfstæði okkar áfram og vinna enn betur að okkar góða Bungie-samfélagi,“ segir í frétt Verge um málið. Leikjavísir Microsoft Sony Tengdar fréttir Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54 Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Tæplega tvær vikur eru síðan forsvarsmenn Microsoft skrifuðu undir kausamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard. Gangi þau kaup eftir verður Microsoft eitt stærsta tölvuleikjafyrirtæki heims en með kaupum Microsoft fylgja leikir eins og Call of Duty, World of Warcraft, Starcraft, Overwatch og Diablo. Kaup Sony og fyrirhuguð kaup Microsoft gætu haft mikil áhrif í tölvuleikjaheiminum enda framleiða risarnir vinsælustu leikjatölvur heim. Sony framleiðir Playstation leikjatölvurnar en Microsoft framleiðir xBox. Í framtíðinni gætu leikir Bungie því ekki verið fáanlegir á xBox, sem er einn helsti samkeppnisaðili Playstation, leikjatölvu Sony. Bungie has limitless potential to unite friends around the world.We have found a partner in PlayStation that shares our dream and is committed to accelerating our creative vision of building generation-spanning entertainment.Our journey begins today.https://t.co/PLuVn48zdy pic.twitter.com/kAhRbAg3vD— Bungie (@Bungie) January 31, 2022 Forsvarsmenn Bungie hafa þó lýst því yfir að ekki standi til að gera leiki fyrirtækisins einungis fáanlega fyrir Playstation: „Við munum halda sjálfstæði okkar áfram og vinna enn betur að okkar góða Bungie-samfélagi,“ segir í frétt Verge um málið.
Leikjavísir Microsoft Sony Tengdar fréttir Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54 Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Hvenær verður afbrýðisemi út í fortíð maka að þráhyggju? Lífið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ Menning Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Leikjarisar sameinast: Microsoft kaupir Activision Blizzard Forsvarsmenn Microsoft hafa skrifað undir kaupsamning á leikjafyrirtækinu Activision Blizzard fyrir 68,7 milljarða dala. Lauslega reiknað samsvarar það tæpum níu billjónum króna eða níu þúsund milljörðum. 18. janúar 2022 13:54
Vinnan og félagslíf færð í sýndarheima næstu kynslóðar internetsins Í náinni framtíð verður fólki mögulegt að heimsækja vini sína, horfa með þeim á kvikmynd eða fara á tónleika, án þess að fara úr húsi eða standa upp úr sófanum. Einnig verður hægt að fara í göngutúra um fornar borgir og jafnvel aðrar plánetur, skoða söfn eða versla í stafrænum verslunarrýmum þar sem gervigreind sinnir afgreiðslustörfum. 30. október 2021 09:01