„Átti engar bækistöðvar og fannst ræturnar alveg tvístraðar“ Ritstjórn Albúmm.is skrifar 31. janúar 2022 15:20 kajasigvalda Tónskáldið, lagahöfundurinn og hljóðfæraleikarinn Sara Flindt eða ZAAR gefur frá sér tilfinningaríka og angurværa lagið Organize. „Lagið endurspeglar tímann þegar ég var nýflutt aftur til Reykjavíkur frá Danmörku, búandi heima hjá vinum og á mismunandi farfuglaheimilum, átti mér engar bækistöðvar og fannst ræturnar alveg tvístraðar” – segir Sara. Bergþóra Kristbergsdóttir klarinettuleikari og söngkonurnar Salóme Katrín og RAKEL, koma allar fram í laginu, en það eru einmitt þær raddir sem tóku á móti Söru í Reykjavík og hjálpuðu henni að gera borgina að sínu heimili.“ Organize (organ version)“ er annað lag af plötunni „While We Wait“ sem Salóme Katrín, ZAAR og RAKEL munu gefa út saman með vorinu. Fylgstu með ZAAR á Instagram og Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið
„Lagið endurspeglar tímann þegar ég var nýflutt aftur til Reykjavíkur frá Danmörku, búandi heima hjá vinum og á mismunandi farfuglaheimilum, átti mér engar bækistöðvar og fannst ræturnar alveg tvístraðar” – segir Sara. Bergþóra Kristbergsdóttir klarinettuleikari og söngkonurnar Salóme Katrín og RAKEL, koma allar fram í laginu, en það eru einmitt þær raddir sem tóku á móti Söru í Reykjavík og hjálpuðu henni að gera borgina að sínu heimili.“ Organize (organ version)“ er annað lag af plötunni „While We Wait“ sem Salóme Katrín, ZAAR og RAKEL munu gefa út saman með vorinu. Fylgstu með ZAAR á Instagram og Facebook Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Tíska og hönnun Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lífið Heitasta listapar landsins á djamminu Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið