Daði Freyr bugaður eftir Eurovision en ný tónlist á leiðinni Smári Jökull Jónsson skrifar 30. janúar 2022 09:50 Daði Freyr stefnir á að gefa út plötu á þessu ári. Vísir/Vilhelm Daði Freyr er kominn af stað í tónsmíðum á ný eftir að hafa verið á tónleikaferðalagi seinni hluta síðari árs. Hann segist fyrst nú vera að ná áttum á ný eftir Eurovision ævintýrið. Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna. Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Í færslu á Instagram segir Daði að Eurovision hafi tekið meiri toll af honum en hann hafi viljað viðurkenna og að hann hafi ekki áttað sig á að hann hafi verið búinn að vinna alltof mikið. Það hafi því tekið hann tíma að byrja að semja tónlist á ný. Þá segir hann að eftir flutninga og fjölgun í fjölskyldunni finnist honum hann vera orðinn hann sjálfur á ný, en Daði og Árný kona hans eignuðust stúlku í september. Hún er þeirra annað barn. View this post on Instagram A post shared by Daði Freyr (@dadimakesmusic) Daði og Gagnamagnið lentu í 4.sæti í Eurovision síðasta vor þegar keppnin var haldin í Rotterdam en gátu ekki komið fram á sviði þar sem einn meðlimur hljómsveitarinnar greindist með kórónuveiruna. Í færslunni kemur fram að Daði sé að vinna að nýrri tónlist í stúdíói sem hann hefur komið upp heima hjá sér en hann segist hafa búið til mest allt af sinni tónlist heima. Hann segist hlakka til að sýna fólki afraksturinn þó enn sé eitthvað í útgáfuna.
Eurovision Tónlist Geðheilbrigði Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira