Innherji og Fortuna Invest hafa tekið höndum saman. Þær Aníta, Rósa og Kristín munu birta fjölbreytt efni á síðum Innherja á fimmtudögum í vetur.
      
    
Fortuna Invest vikunnar: Hversu vel fylgist þú með viðskiptafréttum?
 
            Í þessari viku tekur tríóið stöðuna á lesendum Innherja varðandi fjármálamarkaðinn og viðskiptafréttir vikunnar.
 
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                  
                                                 