Netverjar elska Verbúðina og vilja sambærilega þætti fyrir önnur mál Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 27. janúar 2022 13:01 Twitter samfélagið er að taka vel í Verbúðina. Getty/ SOPA Images Sjónvarpsþátturinn Verbúðin úr smiðju Vesturports hefur vakið mikla lukku meðal Íslendinga og velta netverjar nú fyrir sér hvaða íslensku mál þurfi að taka fyrir á sambærilegan hátt. Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni. Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Verbúðin fjallar um kvótakerfið og afleiðingar þess á lítið þorp fyrir vestan á árunum 1983-1991. Þættirnir eru byggðir á raunverulegum atburðum en skáldskapurinn fær að njóta sín í kringum þá. Það er greinilegt að Íslendingar hafa gaman af því að skoða sögu landsins, enda ýmislegt búið að gerast. Netverjinn Freyr Eyjólfsson velti því fyrir sér hvaða önnur mál í sögu landsins ættu heima í sambærilegri þáttaröð. Eftir að Verbúðin er búin að ramma inn kvótakerfið og sögu þess. Hvaða önnur stór mál þarf að gera skil í sambærilegum sjónvarpsþáttum?— Freyr Eyjólfsson (@FreyrEyjolfsson) January 25, 2022 Eftir að spurningin var lögð fram stóð ekki á hugmyndunum og komu margar þeirra fram oftar en einu sinni. Það er áhugavert að renna yfir svörin og sjá hvaða sögulegir atburðir heilla Íslendinga. "Ástandið".— Bara Jói (@barajohannes) January 25, 2022 Kvennaframboðið 1908. Alvöru 1. bylgju femínismi, lesbismi, drama og pólitík!— Auður Alfífa Ketilsd (@fifaketils) January 25, 2022 - Bankahrunið. Gæti verið 4-5 þátta sería. 2006-2010. 2008 mundi þurfa 2 þætti amk.- Þorskastríðið.-Seinni heimsstyrjöldin á Íslandi. Væri mjög öðruvísi heimsstyrjöld þættir. -Galdrarbrennur árin - Sjálfstæðis barátta Íslands— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) January 25, 2022 HM í handbolta 95. Aðdragandunum gert skil auk alls klúðursins/snilldinni í framkvæmdinni á mótinu. Gæti verið heimildarmynd í anda Fire festival eða leikin grín/drama þáttaröð !— Áhugaverðar staðreyndir um íslenska knattspyrnu (@OReyndir) January 25, 2022 braskið í kringum herstöðina— Vilhjálmur Árnason (@villiarna72) January 25, 2022 AIDS, ástandið— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) January 25, 2022 Hernámið, Stjórnarkreppan 79' - 80' og dramatíkin í kring um stofnun ríkisstjórnar Gunnars Thoroddsen eða eitthvað um hið róttæka vinstri: Inngangan í NATO, Gúttóslagurinn, Hvíta stríðið.— Stefán Rafn (@StefanRafn) January 25, 2022 Öll kennaraverkföllin, síldarárin, stríðsárin og áhrif Marshallaðstoðar á Ísland, og svo þarf að gera alvöru myndir eða þætti uppúr Íslendingasögunum.— Tinna Sigurðardóttir (@Tinntinnabuli) January 26, 2022 Upprisa rokksins í Bítlabænum Keflavík.— Magni Freyr (@MagniFreyr) January 25, 2022 Opnun Kringlunnar— Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir (@HeklaElisabet) January 25, 2022 Þegar Vigdís varð forseti— Tungl- og kisumálaráðherra (@manarkisan) January 26, 2022 Skjár einn - upprisa og fall. Mikið skotið á Kaffibarnum.— . (@drgunni) January 26, 2022 Kvennalistinn í Reykjavík.— Steinunn (@SteinaIcelander) January 26, 2022 Sagan á bak við sigurgöngu (og tap) Magna í Rock Star Supernova.— Atli Sigurjónsson (@Atlinator) January 25, 2022 Það er greinilega á ýmsu að taka og verður áhugavert að sjá hvort að þessar umræður hafi veitt einhverjum innblástur fyrir framtíðar sjónvarpsefni.
Twitter Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00 Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sjá meira
Verbúðin er því sem næst heilagur sannleikur Eins og þjóðin komst að í gærkvöldi sprakk allt í loft upp í Verbúðinni. Handalögmál milli tveggja aðalpersóna í þætti sjálfs Hemma Gunn – hið persónulega drama þáttanna er að nálgast hápunkt sinn í 5. þætti af átta. Eins og vera ber ef horft er til byggingar í leikverkum Grikkjanna; ris, hvörf og kennsl – Kaþarsis. 24. janúar 2022 07:00