Booker og Paul fóru illa með særða djassara Sindri Sverrisson skrifar 25. janúar 2022 07:31 Chris Paul vantaði eitt frákast til að ná þrennu gegn Utah Jazz í nótt og ekki að sjá að aldurinn sé farinn að segja til sín. AP/Matt York Phoenix Suns hefur verið besta lið NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur og með 115-109 sigri á Utah Jazz í nótt hefur liðið nú unnið sjö leiki í röð. Phoenix er með langbesta sigurhlutfallið liðanna þrjátíu í deildinni og hefur unnið 37 sigra en tapað aðeins níu leikjum. Golden State Warriors koma næstir með 34 sigra og 13 töp en Utah er núna með 30 sigra og 18 töp í 4. sæti vesturdeildarinnar. Hinn 36 ára gamli Chris Paul lék 40 mínútur og skoraði 27 stig, fleiri en hann hefur gert í einum leik í vetur, og þar af komu 15 stig í lokaleikhlutanum þegar Phoenix tryggði sér sigur. Devin Booker skoraði 33 stig og þeir Paul því samtals 60 af stigum Phoenix. Paul gaf auk þess 14 stoðsendingar og tók níu fráköst. Chris Paul & Devin Booker combined for 60 points to extend the @Suns win streak to 7! #ValleyProud@CP3: 27 PTS | 9 REB | 14 AST@DevinBook: 33 PTS | 7 REB | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/XlKE1JglcS— NBA (@NBA) January 25, 2022 Phoenix hefur aldrei í sögu félagsins verið með betra sigurhlutfall á þessum tímapunkti keppnistímabilsins, en jafnaði met sitt frá tímabilinu 2006-07. Utah saknaði meðal annars Donovan Mitchell, Rudy Goberg og Mike Conley og varð að sætta sig við áttunda tapið í síðustu ellefu leikjum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liðinu með 22 stig. Úrslitin í nótt: Cleveland 95-93 New York New Orleans 117-113 Indiana Oklahoma 110-111 Chicago Phoenix 115-109 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira
Phoenix er með langbesta sigurhlutfallið liðanna þrjátíu í deildinni og hefur unnið 37 sigra en tapað aðeins níu leikjum. Golden State Warriors koma næstir með 34 sigra og 13 töp en Utah er núna með 30 sigra og 18 töp í 4. sæti vesturdeildarinnar. Hinn 36 ára gamli Chris Paul lék 40 mínútur og skoraði 27 stig, fleiri en hann hefur gert í einum leik í vetur, og þar af komu 15 stig í lokaleikhlutanum þegar Phoenix tryggði sér sigur. Devin Booker skoraði 33 stig og þeir Paul því samtals 60 af stigum Phoenix. Paul gaf auk þess 14 stoðsendingar og tók níu fráköst. Chris Paul & Devin Booker combined for 60 points to extend the @Suns win streak to 7! #ValleyProud@CP3: 27 PTS | 9 REB | 14 AST@DevinBook: 33 PTS | 7 REB | 2 STL | 2 BLK pic.twitter.com/XlKE1JglcS— NBA (@NBA) January 25, 2022 Phoenix hefur aldrei í sögu félagsins verið með betra sigurhlutfall á þessum tímapunkti keppnistímabilsins, en jafnaði met sitt frá tímabilinu 2006-07. Utah saknaði meðal annars Donovan Mitchell, Rudy Goberg og Mike Conley og varð að sætta sig við áttunda tapið í síðustu ellefu leikjum. Jordan Clarkson var stigahæstur í liðinu með 22 stig. Úrslitin í nótt: Cleveland 95-93 New York New Orleans 117-113 Indiana Oklahoma 110-111 Chicago Phoenix 115-109 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Úrslitin í nótt: Cleveland 95-93 New York New Orleans 117-113 Indiana Oklahoma 110-111 Chicago Phoenix 115-109 Utah
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Sjá meira