Um var að ræða leikarann Gunnar Hansson og útvarpskonuna Sigurlaug M. Jónasdóttur.
Það verður seint sagt að Gunnar sé liðtækur bakari en verkefnið var að baka marensköku.
Marengsbotnarnir hjá Gunnari minntu meira á pönnukökur og var hans köku lýst eins og astraltertugubbi.