Ótrúleg endurkoma Atletico Madrid Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 22. janúar 2022 23:00 Hetjan Hermoso í baráttunni EPA-EFE/Rodrigo Jimenez Atletico Madrid mætti Valencia í kvöld í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga. Spænsku meistararnir hafa ekki verið að ná góðum úrslitum undanfarið en unnu ótrúlegan sigur í kvöld, 3-2, eftir að hafa lent tveimur mörkum undir. Til mikils var að vinna fyrir Atletico Madrid sem gat með sigri komist í fjórða sæti deildarinnar, sem gefur meistardeildarsæti. Valencia siglir hins vegar lygnan sjó um miðja deild en forráðamenn liðsins eru væntanlega ekki ánægðir með það. Gestirnir frá Valencia byrjuðu mun betur og komust yfir á 25. mínútu leiksins. Þar var á ferðinni Yunus Musah sem fékk boltann í skyndisókn og kláraði færið vel. Hlutirnir versnuðu bara fyrir heimamenn því að á 44. mínútu komst Valencia í 0-2. Nú var það Hugo Duro sem skoraði eftir að hafa sloppið óvænt í gegn eftir darraðadans á vítateigslínu Atletico. Staðan 0-2 í halfleik og útlitið dökkt fyrir spænsku meistarana. Madrídingar klóruðu í bakkann á 64. mínútu þegar að Matheus Cunha skoraði eftir hornspyrnu. Cunha fékk einhvernvegin boltann meter frá markinu og þakkaði fyrir sig. Afleitur varnarleikur. Það var svo ekki fyrr en á 90. mínútu sem Atletico jafnaði leikinn með marki frá Angel Correa sem skoraði eftir að Jaume Domenech hafði varið skot frá Luis Suarez. Atletico tókst svo á ótrúlegan hátt að vinna leikinn með marki frá Mario Hermoso á 93. mínútu. Cunha átti þá fasta fyrirgjöf sem Hermoso skilaði í markið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Atletico Madrid sem fór upp í fjórða sætið með sigrinum. Valencia situr í níunda sætinu. Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Til mikils var að vinna fyrir Atletico Madrid sem gat með sigri komist í fjórða sæti deildarinnar, sem gefur meistardeildarsæti. Valencia siglir hins vegar lygnan sjó um miðja deild en forráðamenn liðsins eru væntanlega ekki ánægðir með það. Gestirnir frá Valencia byrjuðu mun betur og komust yfir á 25. mínútu leiksins. Þar var á ferðinni Yunus Musah sem fékk boltann í skyndisókn og kláraði færið vel. Hlutirnir versnuðu bara fyrir heimamenn því að á 44. mínútu komst Valencia í 0-2. Nú var það Hugo Duro sem skoraði eftir að hafa sloppið óvænt í gegn eftir darraðadans á vítateigslínu Atletico. Staðan 0-2 í halfleik og útlitið dökkt fyrir spænsku meistarana. Madrídingar klóruðu í bakkann á 64. mínútu þegar að Matheus Cunha skoraði eftir hornspyrnu. Cunha fékk einhvernvegin boltann meter frá markinu og þakkaði fyrir sig. Afleitur varnarleikur. Það var svo ekki fyrr en á 90. mínútu sem Atletico jafnaði leikinn með marki frá Angel Correa sem skoraði eftir að Jaume Domenech hafði varið skot frá Luis Suarez. Atletico tókst svo á ótrúlegan hátt að vinna leikinn með marki frá Mario Hermoso á 93. mínútu. Cunha átti þá fasta fyrirgjöf sem Hermoso skilaði í markið. Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir Atletico Madrid sem fór upp í fjórða sætið með sigrinum. Valencia situr í níunda sætinu.
Spænski boltinn Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira