Curry svarar þeim sem segja hann hafa eyðilagt körfuboltann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. janúar 2022 15:01 Stephen Curry í leik Golden State Warriors og Detroit Pistons þar sem hann skoraði átján stig. epa/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry hefur litlar áhyggjur af umkvörtunum þeirra sem segja að hann hafi eyðilagt körfuboltann með leikstíl sínum. Curry er einn af áhrifamestu körfuboltamönnum allra tíma en hann er nokkurs konar andlit þriggja stiga byltingarinnar sem hefur yfirtekið NBA-deildina á undanförnum árum. Ekki eru þó allir sáttir með þessa breytingu á leiknum, sérstaklega ekki þeir eldri og íhaldssamari. „Stundum er ég merktur í einhverjar færslur á samfélagsmiðlum þar sem ég er sagður hafa skemmt leikinn,“ sagði Curry í viðtali við The Athletic. „Allir sem vita eitthvað um körfubolta vita hvar ég stend í þeim málum. Þetta er frábær leið til að spila leikinn. Þetta opnar fyrir sköpunarkraftinn. Allir elska að skjóta. En þú getur ekki sleppt æfingunum og allri vinnunni sem ég og allir á þessu getustigi hafa lagt í þetta. Ekki sleppa því. Þetta er skemmtileg leið til að spila og það er frábært að vita allir finna tengingu við hana.“ Curry kippir sér lítið upp við gagnrýnisraddirnar. „Fólk mun bulla. Hatur, ást, gagnrýni og fögnuður. Allt þetta. Þess vegna stend ég keikur.“ Curry sló met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA í síðasta mánuði. Hann hefur alls sett niður 3024 þrista á ferlinum í 7040 tilraunum. Það gerir 43 prósent nýtingu. Hinn 33 ára Curry er með 26,3 stig að meðaltali í leik í vetur en hefur ekki verið með verri þriggja stiga nýtingu síðan hann kom inn í NBA-deildina 2009, eða 38,4 prósent. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Tengdar fréttir Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. 19. janúar 2022 08:01 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Curry er einn af áhrifamestu körfuboltamönnum allra tíma en hann er nokkurs konar andlit þriggja stiga byltingarinnar sem hefur yfirtekið NBA-deildina á undanförnum árum. Ekki eru þó allir sáttir með þessa breytingu á leiknum, sérstaklega ekki þeir eldri og íhaldssamari. „Stundum er ég merktur í einhverjar færslur á samfélagsmiðlum þar sem ég er sagður hafa skemmt leikinn,“ sagði Curry í viðtali við The Athletic. „Allir sem vita eitthvað um körfubolta vita hvar ég stend í þeim málum. Þetta er frábær leið til að spila leikinn. Þetta opnar fyrir sköpunarkraftinn. Allir elska að skjóta. En þú getur ekki sleppt æfingunum og allri vinnunni sem ég og allir á þessu getustigi hafa lagt í þetta. Ekki sleppa því. Þetta er skemmtileg leið til að spila og það er frábært að vita allir finna tengingu við hana.“ Curry kippir sér lítið upp við gagnrýnisraddirnar. „Fólk mun bulla. Hatur, ást, gagnrýni og fögnuður. Allt þetta. Þess vegna stend ég keikur.“ Curry sló met Rays Allen yfir flestar þriggja stiga körfur í sögu NBA í síðasta mánuði. Hann hefur alls sett niður 3024 þrista á ferlinum í 7040 tilraunum. Það gerir 43 prósent nýtingu. Hinn 33 ára Curry er með 26,3 stig að meðaltali í leik í vetur en hefur ekki verið með verri þriggja stiga nýtingu síðan hann kom inn í NBA-deildina 2009, eða 38,4 prósent. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Tengdar fréttir Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. 19. janúar 2022 08:01 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Fleiri fréttir Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Sjá meira
Skvettubræður komu Golden State aftur á sigurbraut Golden State Warriors komst aftur á sigurbraut í NBA-deildinni í körfubolta þegar liðið lagði Detroit Pistons að velli í nótt, 102-86. 19. janúar 2022 08:01