Baldur: Allt Sauðárkrókssamfélagið þarf bara að halda haus Árni Gísli Magnússon skrifar 10. janúar 2022 21:55 Baldur Þór Ragnarsson var ánægður með sigur sinna manna í kvöld. vísir/bára Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Tindastóls, var fyrst og fremst ánægður með að lið hans væri aftur farið að spila körfubolta eftir 25 daga frí vegna covid-smita innan liðsins eftir að lið hans hafði sigur á Þór Akureyri, 91-103, í Höllinni á Akureyri í kvöld. Leikurinn var jafn framan af en Stólarnir settu í fluggírinn í fjórða leikhluta og kláruðu leikinn fagmannlega. „Ánægður með að sigra leikinn. Við vorum í vandræðum með að stoppa þá allan tímann og þeir voru áræðnir að sækja á okkur en við vorum áræðnir á móti og erum að sækja mikið á körfuna og skjótum 34 vítum í leiknum sem þýðir að liðið hafi verið áræðið.” Tindastóll hafði fyrir leikinn í dag ekki spilað leik í 25 daga en þá tapaði liðið heima fyrir Þór Þorlákshöfn með 43 stigum. Hvernig var leikplanið í dag eftir svona langt stopp? „Það var aðallega að hafa gaman að því að spila körfu, af því að þegar þú lendir í þessu stoppi og búið að vera erfitt og svona, þá viltu finna gleðina þannig að það var fókusinn.” „Þú vilt bara spila strax aftur leik eftir svoleiðis frammistöðu. Jólin alveg tóku í að taka þennan leik og svo beint í sóttkví þannig það er bara bjart framundan”, sagði Baldur ennfremur varðandi þetta covid-stopp hjá Tindastóli. Javon Bess endaði með 34 stig og Taiwo Badmus með 30 stig og voru þeir langbestu menn Stólanna í kvöld. „Þetta kom svolítið upp í hendurnar á þeim. Mér fannst Pétur og Sigtryggur gera vel í að hreyfa boltann og við vorum áræðnir en samt svona boltahreyfing og bara gekk vel að brjóta teiginn þeirra þannig það var bara flott að þeir hafi verið að skora.” Thomas Massamba er farinn til síns heima og spilar ekki meira með Tindastóli. Baldur segir að þeir hafi einfaldlega verið að skipta honum út fyrir annan leikmann. En liðið hefur nú þegar samið við króatann Zoran Vrkic sem er 203 cm á hæð og reynslumikill enda orðinn 34 ára gamall. „Við erum búnir að bæta við okkur stærri manni og áfram með lífið”. “Zoran er kominn með leikheimild og verður með í næsta leik. Hann kemur með reynslu inn í þetta, er fæddur 87 og búinn að spila í efstu deild á Spáni, efstu deild í Grikklandi og bara búinn að spila á mörgum stöðum og kann leikinn. Hann er svona ‘stretch fjarki’ þannig hann á að geta opnað gólfið okkar og svo náttúrulega bara stór líkami sem hjálpar líka í þessari deild.” Næsti leikur er strax á föstudaginn við Val en þeim leik var einnig frestað um daginn. Baldur er spenntur fyrir næstu leikjum. „Við þurfum leiki og þótt við hikstum eitthvað eftir að hafa verið í þessum covid veikindum og allt að þá þurfum við að spila og koma okkur í gegnum hindrunina og halda áfram og bara allt Sauðarkrókssamfélagið þarf bara að halda haus, þannig er það bara. Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Tindastóll 91-103 | Stólarnir kipptu Þórsurum niður á jörðina eftir fyrsta sigurinn Þórsarar unnu loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í seinustu umferð en þurftu að sætta sig við 12 stiga tap gegn Tindastól í norðurlandsslag í kvöld, 91-103. 10. janúar 2022 22:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
„Ánægður með að sigra leikinn. Við vorum í vandræðum með að stoppa þá allan tímann og þeir voru áræðnir að sækja á okkur en við vorum áræðnir á móti og erum að sækja mikið á körfuna og skjótum 34 vítum í leiknum sem þýðir að liðið hafi verið áræðið.” Tindastóll hafði fyrir leikinn í dag ekki spilað leik í 25 daga en þá tapaði liðið heima fyrir Þór Þorlákshöfn með 43 stigum. Hvernig var leikplanið í dag eftir svona langt stopp? „Það var aðallega að hafa gaman að því að spila körfu, af því að þegar þú lendir í þessu stoppi og búið að vera erfitt og svona, þá viltu finna gleðina þannig að það var fókusinn.” „Þú vilt bara spila strax aftur leik eftir svoleiðis frammistöðu. Jólin alveg tóku í að taka þennan leik og svo beint í sóttkví þannig það er bara bjart framundan”, sagði Baldur ennfremur varðandi þetta covid-stopp hjá Tindastóli. Javon Bess endaði með 34 stig og Taiwo Badmus með 30 stig og voru þeir langbestu menn Stólanna í kvöld. „Þetta kom svolítið upp í hendurnar á þeim. Mér fannst Pétur og Sigtryggur gera vel í að hreyfa boltann og við vorum áræðnir en samt svona boltahreyfing og bara gekk vel að brjóta teiginn þeirra þannig það var bara flott að þeir hafi verið að skora.” Thomas Massamba er farinn til síns heima og spilar ekki meira með Tindastóli. Baldur segir að þeir hafi einfaldlega verið að skipta honum út fyrir annan leikmann. En liðið hefur nú þegar samið við króatann Zoran Vrkic sem er 203 cm á hæð og reynslumikill enda orðinn 34 ára gamall. „Við erum búnir að bæta við okkur stærri manni og áfram með lífið”. “Zoran er kominn með leikheimild og verður með í næsta leik. Hann kemur með reynslu inn í þetta, er fæddur 87 og búinn að spila í efstu deild á Spáni, efstu deild í Grikklandi og bara búinn að spila á mörgum stöðum og kann leikinn. Hann er svona ‘stretch fjarki’ þannig hann á að geta opnað gólfið okkar og svo náttúrulega bara stór líkami sem hjálpar líka í þessari deild.” Næsti leikur er strax á föstudaginn við Val en þeim leik var einnig frestað um daginn. Baldur er spenntur fyrir næstu leikjum. „Við þurfum leiki og þótt við hikstum eitthvað eftir að hafa verið í þessum covid veikindum og allt að þá þurfum við að spila og koma okkur í gegnum hindrunina og halda áfram og bara allt Sauðarkrókssamfélagið þarf bara að halda haus, þannig er það bara.
Subway-deild karla Tindastóll Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Ak. - Tindastóll 91-103 | Stólarnir kipptu Þórsurum niður á jörðina eftir fyrsta sigurinn Þórsarar unnu loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í seinustu umferð en þurftu að sætta sig við 12 stiga tap gegn Tindastól í norðurlandsslag í kvöld, 91-103. 10. janúar 2022 22:23 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Fimm fengu bann fyrir slagsmálin „Ekki tími ársins til að fara inn í einhverja skel“ Uppgjörið: Njarðvík 84-75 Stjarnan | Njarðvík tekur foyrsuna í kaflaskiptum leik „Verðum að nýta hvert einasta tækifæri sem við fáum“ Uppgjörið: Þór - Valur 86-92 | Sterkur sigur sóttur í fyrsta leik Pelikanarnir búnir að gefast upp Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Eini þjálfarinn sem hefur orðið deildarmeistari og dottið strax út „Flotti fíni Garðabær á móti Breiðholtinu“ Sjá meira
Leik lokið: Þór Ak. - Tindastóll 91-103 | Stólarnir kipptu Þórsurum niður á jörðina eftir fyrsta sigurinn Þórsarar unnu loksins sinn fyrsta sigur á tímabilinu í seinustu umferð en þurftu að sætta sig við 12 stiga tap gegn Tindastól í norðurlandsslag í kvöld, 91-103. 10. janúar 2022 22:23