NBA: Grizzlies áfram á sigurbraut Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 9. janúar 2022 09:30 Jaren Jackson Jr. var öflugur í nótt EPA-EFE/ETIENNE LAURENT Memphis Grizzlies hefur heldur betur komið á óvart í vetur og unnu enn einn leikinn í nótt þegar þeir mættu meiðslahrjáðu liði Los Angeles Clippers, 108-123. Memphis voru án síns besta leikmanns í nótt, Ja Morant, en það kom ekki að sök því aðrir leikmenn liðsins stigu upp í fjarveru hans og liðið vann sinn áttunda leik í röð. Jaren Jackson Jr. skoraði 31 stig fyrir Memphis og Demond Bane skoraði 29. Hjá Clippers var Marcus Morris Sr. stigahæstur með 29 stig. Milwaukee Bucks hefur ekki verið að spila vel undanfarið og töpuðu í nótt fyrir Charlotte Hornets, 114-106. Bucks hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. Terry Rozier skoraði 28 stig fyrir Hornets og háloftafuglinn Miles Bridges skoraði 21. Hjá meisturunum var það að venju Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn en hann skoraði 43 stig og tók 12 fráköst. Miami Heat hefur ekki séð fulla leikskýrslu hjá sér í allan vetur en unnu samt sem áður flottan sigur á toppliði Phoenix Suns 100-123 í Phoenix. Tyler Herro hefur verið mjög öflugur há Heat undanfarið og það varð engin breyting á því í nótt en hann skoraði 33 stig í leiknum. Hjá Suns var Devin Booker stigahæstur með 26 stig. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 97-92 Orlando MagicIndiana Pacers 125-113 Utah JazzBoston Celtics 99-75 New York Knicks NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira
Memphis voru án síns besta leikmanns í nótt, Ja Morant, en það kom ekki að sök því aðrir leikmenn liðsins stigu upp í fjarveru hans og liðið vann sinn áttunda leik í röð. Jaren Jackson Jr. skoraði 31 stig fyrir Memphis og Demond Bane skoraði 29. Hjá Clippers var Marcus Morris Sr. stigahæstur með 29 stig. Milwaukee Bucks hefur ekki verið að spila vel undanfarið og töpuðu í nótt fyrir Charlotte Hornets, 114-106. Bucks hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum. Terry Rozier skoraði 28 stig fyrir Hornets og háloftafuglinn Miles Bridges skoraði 21. Hjá meisturunum var það að venju Giannis Antetokounmpo sem dró vagninn en hann skoraði 43 stig og tók 12 fráköst. Miami Heat hefur ekki séð fulla leikskýrslu hjá sér í allan vetur en unnu samt sem áður flottan sigur á toppliði Phoenix Suns 100-123 í Phoenix. Tyler Herro hefur verið mjög öflugur há Heat undanfarið og það varð engin breyting á því í nótt en hann skoraði 33 stig í leiknum. Hjá Suns var Devin Booker stigahæstur með 26 stig. Önnur úrslit næturinnar: Detroit Pistons 97-92 Orlando MagicIndiana Pacers 125-113 Utah JazzBoston Celtics 99-75 New York Knicks
NBA Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fleiri fréttir Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Sjá meira