Kevin Durant ætlar ekki að neyða liðsfélaga sinn í bólusetningu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. janúar 2022 13:31 Kevin Durant ætlar ekki að þvinga liðsfélaga sinn, Kyrie Irving, í bólusetningu. Maddie Malhotra/Getty Images Körfuboltamaðurinn Kevin Durant segist ekki ætla að neyða Kyrie Irving, liðsfélaga sinn hjá Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, til að láta bólusetja sig. Bólusetning myndi gera Irving klieft að spila alla leiki liðsins, en eins og staðan er núna má hann ekki spila heimaleiki þar sem að lög og reglur New York ríkis kveða á um að óbólusettir einstaklingar megi ekki taka þátt í stórum viðburðum. Irving lék með Brooklyn í útisigri gegn Indiana Pacers í vikunni, en gat ekki tekið þátt í tapi liðsins á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Nets' Kevin Durant says he won't try to force teammate Kyrie Irving to get COVID-19 vaccinehttps://t.co/3we59bnvFJ— CBS Sports NBA (@CBSSportsNBA) January 8, 2022 „Ég hef sagt honum hversu mikilvægur hann er og hversu mikið ég vill að hann spili hvern einasta leik,“ sagði Durant eftir tapið í nótt. „En ég er ekki að fara að þvinga einhvern út í að láta bólusetja sig, það er ekki ég. Bara til að hann geti spilað körfubolta? Nei, ég er ekki að fara að gera það.“ „Við höfum átt samtöl um að við viljum að hann sé hluti af liðinu og einnig rætt um að hafa hann hér að fullu, en það er undir honum komið. Hann gerir það sem hann vill gera.“ „Það er undir okkur komið að vera atvinnumenn sama hvað og vinna vinnuna okkar. Allir sem einn, og þegar hann er tilbúinn, þá verður hann alveg tilbúinn.“ NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira
Bólusetning myndi gera Irving klieft að spila alla leiki liðsins, en eins og staðan er núna má hann ekki spila heimaleiki þar sem að lög og reglur New York ríkis kveða á um að óbólusettir einstaklingar megi ekki taka þátt í stórum viðburðum. Irving lék með Brooklyn í útisigri gegn Indiana Pacers í vikunni, en gat ekki tekið þátt í tapi liðsins á heimavelli gegn Milwaukee Bucks í nótt. Nets' Kevin Durant says he won't try to force teammate Kyrie Irving to get COVID-19 vaccinehttps://t.co/3we59bnvFJ— CBS Sports NBA (@CBSSportsNBA) January 8, 2022 „Ég hef sagt honum hversu mikilvægur hann er og hversu mikið ég vill að hann spili hvern einasta leik,“ sagði Durant eftir tapið í nótt. „En ég er ekki að fara að þvinga einhvern út í að láta bólusetja sig, það er ekki ég. Bara til að hann geti spilað körfubolta? Nei, ég er ekki að fara að gera það.“ „Við höfum átt samtöl um að við viljum að hann sé hluti af liðinu og einnig rætt um að hafa hann hér að fullu, en það er undir honum komið. Hann gerir það sem hann vill gera.“ „Það er undir okkur komið að vera atvinnumenn sama hvað og vinna vinnuna okkar. Allir sem einn, og þegar hann er tilbúinn, þá verður hann alveg tilbúinn.“
NBA Mest lesið Liva Ingebrigtsen: „Ég sá hrylling“ Sport Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Rice hlustaði ekki á Ødegaard sem sagði honum að gefa fyrir Fótbolti Martraðardvöl Bjarka hjá Brann: Valinn verstu kaup tímabilsins Fótbolti Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 Sjá meira