Segir að Zidane taki við PSG í seinasta lagi í júní Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. janúar 2022 18:01 Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari PSG í seinasta lagi í júní ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Getty/Juan Manuel Serrano Franski knattspyrnustjórinn og fyrrum fótboltamaðurinn Zinedine Zidane verður orðinn þjálfari franska stórveldisins Paris Saint-Germain í júní í seinasta lagi ef marka má orð blaðamannsins Daniel Riolo. Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig. Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Sjá meira
Riolo starfar á útvarpsstöðinni RMC Sport og hann var sá fyrsti til að færa fréttir af því að Lionel Messi væri á leið til Parísarliðsins. Zidane mun þá taka við af Argentínumanninum Mauricio Pochettino sem tók við stjórnartaumunum hjá PSG í janúar á seinasta ári. Undir stjórn Pochettino mistókst PSG að vinna frönsku deildina í fyrsta skipti síðan 2017, en liðið hefur unnið frönsku deildina sjö sinnum á seinustu níu árum. 🚨⚽️| Zinedine Zidane will become PSG's manager in June 2022 'at the latest' and there is a possibility that Kylian Mbappe plays under him.Source: @DanielRiolo through @AfterRMC— Football Zone (@FTBLZone_) January 7, 2022 Ef orð Riolo reynast rétt mun Zidane þó ekki taka við liðinu fyrr en að þessu tímabili loknu þar sem að stjórn PSG hefur ákveðið að leyfa Pochettino að klára yfirstandandi tímabil. Argentínumaðurinn mun því freista þess að vinna Meistaradeild Evrópu í fyrsta skipti í sögu félagsins, ásamt því að sækja deildarmeistaratitilinn aftur til Parísar. Zidane og Pochettino hafa báðir verið orðaðir við stöðu knattspyrnustjóra Manchester United næsta haust, en ef úr þessu verður gæti það talist nokkuð líklegt að forráðamenn United skoði þann möguleika að fá Argentínumanninn til liðs við sig.
Franski boltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Fleiri fréttir Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Framarar lausir við Frambanann Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Greindi frá válegum tíðindum Newcastle lét draum Víkings rætast U21-strákarnir í riðli með Frökkum Farinn að sakna landsliðsins eftir nokkurra ára fjarveru Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Sjá meira