Kvikmyndin Don’t Look Up slær met Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 6. janúar 2022 17:37 Upptalning frá vinstri hlið: Jonah Hill, Meryl Streep, Leonardo DiCaprio og Jennifer Lawrence. Getty/Kevin Mazur Kvikmyndinni Don’t Look Up, sem frumsýnd var á streymisveitunni Netflix á aðfangadag, hefur farið fram úr björtustu vonum framleiðenda. Leikstjórinn segist orðlaus. Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022 Netflix Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Aldrei hefur verið horft jafnmikið á staka mynd á streymisveitunni á einni viku, en kvikmyndinni var streymt í yfir hundrað og fimmtíu milljónir klukkutíma yfir hátíðarnar. Tímaritið People greinir frá. Kvikmyndin fjallar um tvo vísindamenn sem uppgötva halastjörnu sem mun rekast á jörðina. Vandinn er sá að almenningur er svo upptekið af fréttum af frægum að það nennir enginn að pæla í halastjörnunni. Söguhetjurnar þurfa þá að grípa til sinna ráða. Stórskotalið leikara kemur við sögu en þar má meðal annars nefna Leonardo DiCaprio, Jennifer Lawrence, Meryl Streep, Jonah Hill ásamt fleirum vel þekktum leikurum. Þá kemur söngkonan Ariana Grande einnig reglulega fram í myndinni. Myndin er nú í þriðja sæti yfir þær kvikmyndir sem hlotið hafa mest áhorf á fyrsta mánuði frá frumsýningardegi og er því rétt á eftir myndunum Bird Box og Red Notice. Adam McKay, leikstjóri Don’t Look Up, segist algjörlega orðlaus yfir viðtökunum. I’m straight up flabbergasted by this.#DontLookUp https://t.co/gIjxtS6LXS— Adam McKay (@GhostPanther) January 5, 2022
Netflix Mest lesið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Innsýn í framtíðarheim tískunnar á Íslandi Tíska og hönnun Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Reyndi við þrjár milljónir Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira